Aðili

Silja Dögg Gunnarsdóttir

Greinar

Eurovision-málið vakti upp pólitískar línur innan stjórnar RÚV
Fréttir

Eurovisi­on-mál­ið vakti upp póli­tísk­ar lín­ur inn­an stjórn­ar RÚV

Mar­grét Tryggva­dótt­ir, sem sit­ur í stjórn RÚV, lýs­ir því sem fór fram inn­an stjórn­ar­inn­ar við ákvörð­un um að vísa frá til­lögu um að Ís­land snið­gangi Eurovisi­on vegna þátt­töku Ísra­els í sam­hengi við fjölda­dráp á al­menn­um borg­ur­um á Gasa-svæð­inu. Hún var sú eina sem studdi til­lögu Marð­ar Áslaug­ar­son­ar um snið­göngu ef Ísra­el verð­ur með.
Studdi tillögu gegn falsfréttum erlendis en ekki hér heima
Fréttir

Studdi til­lögu gegn fals­frétt­um er­lend­is en ekki hér heima

Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, stend­ur ekki að þings­álykt­un­ar­til­lögu um bar­áttu gegn upp­lýs­inga­óreiðu, en sam­þykkti þó sams kon­ar til­lögu í nefnd Norð­ur­landa­ráðs í sept­em­ber. Hún seg­ir ekki til­efni til að breyta um­hverf­inu á grund­velli fals­frétta sem dreift var í Brex­it-kosn­ing­un­um og þeg­ar Trump var kjör­inn 2016.
Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn
Rannsókn

Ásmund­ur fékk nærri fjór­um sinn­um meira í akst­urs­gjöld en ökugl­að­asti norski þing­mað­ur­inn

Nor­eg­ur og Sví­þjóð veittu Stund­inni ít­ar­legt yf­ir­lit yf­ir akst­urs­gjöld þing­manna sinna. Dan­mörk, eins og Ís­land, veit­ir ekki þess­ar upp­lýs­ing­ar en þar eru greiðsl­ur lægri og regl­ur skýr­ari. Ásmund­ur Frið­riks­son er að öll­um lík­ind­um Norð­ur­landa­meist­ari í akstri á eig­in bif­reið í vinn­unni. End­ur­greiðsl­ur til ís­lenskra þing­manna á hvern keyrð­an kíló­metra eru miklu hærri á Ís­landi en í Sví­þjóð og Nor­egi.

Mest lesið undanfarið ár