Flokkur

Saga

Greinar

Hundrað ár frá fyrstu íslensku kvikmyndinni
Menning

Hundrað ár frá fyrstu ís­lensku kvik­mynd­inni

Á þjóð­há­tíð­ar­dag­inn var öld lið­in frá því að gam­an­mynd Lofts Guð­munds­son­ar, Æv­in­týri Jóns og Gvend­ar, var frum­sýnd. Að­eins tvær mín­út­ur hafa varð­veist af mynd­inni, sem Heim­ild­in birt­ir með leyfi Kvik­mynda­safns­ins. Mik­ið af ís­lenskri kvik­mynda­sögu á í hættu að glat­ast og hef­ur safn­ið þurft að baka gaml­ar spól­ur í ofni svo hægt sé að horfa á þær.

Mest lesið undanfarið ár