Fréttamál

Ríkisfjármál

Greinar

Fjármálastjóri borgarinnar: Borgaralaun gætu skapað fyrirtækjum gróðatækifæri en bitnað á þeim fátækustu
FréttirRíkisfjármál

Fjár­mála­stjóri borg­ar­inn­ar: Borg­ara­laun gætu skap­að fyr­ir­tækj­um gróða­tæki­færi en bitn­að á þeim fá­tæk­ustu

Þing­menn fjög­urra stjórn­ar­and­stöðu­flokka sam­þykktu nefndarálit þar sem hvatt er til kort­lagn­ing­ar á borg­ara­laun­um. Fjár­mála­skrif­stofa Reykja­vík­ur­borg­ar gagn­rýn­ir hug­mynd­irn­ar og Al­þýðu­sam­band­ið tel­ur óráð að rík­is­sjóð­ur fjár­magni skil­yrð­is­lausa grunn­fram­færslu allra lands­manna.
Slökun á aðhaldi hins opinbera stendur í vegi fyrir lækkun vaxta
Fréttir

Slök­un á að­haldi hins op­in­bera stend­ur í vegi fyr­ir lækk­un vaxta

„Nefnd­ar­menn voru sam­mála um að áfram yrði þörf fyr­ir pen­inga­legt að­hald til að halda aft­ur af ör­um vexti inn­lendr­ar eft­ir­spurn­ar, m.a. í ljósi þess að horf­ur væru á minna að­haldi í op­in­ber­um fjár­mál­um en áð­ur var gert ráð fyr­ir,“ seg­ir í fund­ar­gerð pen­inga­stefnu­nefnd­ar frá síð­asta vaxta­ákvörð­un­ar­fundi.

Mest lesið undanfarið ár