Svæði

Reykjavík

Greinar

„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins
FréttirFjölmiðlamál

„Ein­beitt­ur vilji til út­úr­snún­ings“ á for­síðu Frétta­blaðs­ins

Gylfi Magnús­son, vara­formað­ur stjórn­ar Orku­veit­unn­ar, gagn­rýn­ir for­síðu­frétt Frétta­blaðs­ins í dag þar sem Hild­ur Björns­dótt­ir borg­ar­full­trúi seg­ir fé­lag­ið hafa tek­ið dýrt lán til að greiða arð til eig­enda sinna. Frétt­in sé út­úr­snún­ing­ur og fjár­hags­staða Orku­veit­unn­ar hafi batn­að veru­lega. Hild­ur er ná­tengd út­gef­end­um og rit­stjórn Frétta­blaðs­ins.
Allt að sex ára fangelsi fyrir að standa upp fyrir flóttamann
FréttirFlóttamenn

Allt að sex ára fang­elsi fyr­ir að standa upp fyr­ir flótta­mann

Tvær kon­ur hafa ver­ið ákærð­ar fyr­ir að hafa stað­ið upp í flug­vél Icelanda­ir og mót­mælt brott­vís­un flótta­manns. Að­gerð­in er sam­bæri­leg þeirri sem sænska há­skóla­stúd­ín­an El­in Ers­son hef­ur ver­ið sótt til saka fyr­ir og hef­ur vak­ið heims­at­hygli. Ís­lensku kon­urn­ar gætu átt yf­ir höfði sér allt að sex ára fang­els­is­dóm en sú sænska sex mán­uði.

Mest lesið undanfarið ár