Svæði

Reykjavík

Greinar

Skilur eftir sig áhugaverðari borg og hræðist ekki dóm sögunnar
Viðtal

Skil­ur eft­ir sig áhuga­verð­ari borg og hræð­ist ekki dóm sög­unn­ar

Dag­ur B. Eggerts­son er að hætta sem borg­ar­stjóri. Hann ætl­ar ekki að bjóða sig aft­ur fram í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um, ætl­ar held­ur ekki í for­setafram­boð en úti­lok­ar ekki að færa sig yf­ir í lands­mál­in. Dag­ur er stolt­ur af því sem hann hef­ur áork­að sem borg­ar­stjóri, stolt­ur af þeirri borg sem hann skil­ur eft­ir sig og sann­færð­ur um að dóm­ur sög­unn­ar á þeim ára­tug sem hann stýrði henni eigi eft­ir að vera góð­ur.
Maðurinn sem lést í Stangarhyl sagður hafa hlaupið á eftir vini sínum inn í brennandi hús
Fréttir

Mað­ur­inn sem lést í Stang­ar­hyl sagð­ur hafa hlaup­ið á eft­ir vini sín­um inn í brenn­andi hús

Hús­næð­ið að Stang­ar­hyl 3, þar sem mann­skæð­ur elds­voði varð í síð­ustu viku, er í eigu fjár­fest­ing­ar­félgas­ins Al­va Capital. Eig­andi og fram­kvæmda­stjóri fé­lags­ins er braut­ryðj­andi í smá­lána­starf­semi. „Við þekkt­um þenn­an mann vel per­sónu­lega sem vinnu­fé­laga,“ seg­ir tals­mað­ur fé­lags­ins um mann­inn sem lést í brun­an­um.

Mest lesið undanfarið ár