Aðili

Ólafur Ísleifsson

Greinar

Lagadósent leiðréttir þingmann
FréttirÞriðji orkupakkinn

Laga­dós­ent leið­rétt­ir þing­mann

„Ákvæði 26. gr. stjórn­ar­skrár­inn­ar fjall­ar sam­kvæmt orða­lagi sínu um heim­ild for­seta Ís­land til að hafna því að stað­festa „laga­frum­varp“ – ekki þings­álykt­un,“ skrif­ar Mar­grét Ein­ars­dótt­ir lög­fræð­ing­ur. Ólaf­ur Ís­leifs­son vitn­aði í fræði­grein eft­ir hana og hélt að 26. gr. stjórn­ar­skrár­inn­ar tæki til þings­álykt­ana.
Mið­flokks­menn vitnuðu óspart í lög­fræðinga sem lögðu blessun sína yfir orku­pakka­leið ríkis­stjórnarinnar
Fréttir

Mið­flokks­menn vitn­uðu óspart í lög­fræð­inga sem lögðu bless­un sína yf­ir orku­pakka­leið rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Ólaf­ur Ís­leifs­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, var spurð­ur hvort hann væri ekki læs. „Er bú­ið að af­nema álits­gerð Stef­áns Más Stef­áns­son­ar og Frið­riks Árna Frið­riks­son­ar?“ kall­aði svo Ólaf­ur þeg­ar ut­an­rík­is­ráð­herra vís­aði í álits­gerð lög­fræð­ing­anna.

Mest lesið undanfarið ár