Svæði

Miðborgin

Greinar

Föst á Íslandi og fá ekki laun
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Föst á Ís­landi og fá ekki laun

Nú­ver­andi og fyrr­ver­andi starfs­fólk Mess­ans upp­lif­ir sig svik­ið af eig­end­um fyr­ir­tæk­is­ins. Þau lýsa erf­ið­um starfs­að­stæð­um og eru sum hver föst á Ís­landi án launa. Starfs­fólk­ið seg­ist ekki hafa ver­ið lát­ið vita af Covid-smiti í hópn­um. Fram­kvæmda­stjóri seg­ist sjálf­ur ekki eiga pen­inga fyr­ir mat eða hús­næð­is­lán­um.
Byggja eitthvað fallegt ofan á eina sneið af rúgbrauði
Viðtal

Byggja eitt­hvað fal­legt of­an á eina sneið af rúg­brauði

Smur­brauð átti um tíma und­ir högg að sækja og þótti ekki ýkja fín mat­reiðsla. Í dag er öld­in önn­ur og meist­ara­kokk­ar eru farn­ir að bera fram smur­brauð en smur­brauð­sjó­mfrú­in Jakob Jak­obs­son sótti sína mennt­un í mekka smur­brauðs­ins, til Dan­merk­ur. Eft­ir að hafa rek­ið Jóm­frúna í mið­bæ Reykja­vík­ur um ára­bil hafa þeir Jakob og eig­in­mað­ur hans, Guð­mund­ur Guð­jóns­son, nú stofn­að Mat­krána í Hvera­gerði og bera þar fram dýr­ind­is smur­brauð og rétti fyr­ir mat­ar­gesti.

Mest lesið undanfarið ár