Flokkur

Menning

Greinar

Listræn sýn að handan
Viðtal

List­ræn sýn að hand­an

Gjörn­inga­klúbb­inn þarf vart að kynna en hann stofn­uðu Eirún Sig­urð­ar­dótt­ir, Jóní Jóns­dótt­ir og Sigrún Hrólfs­dótt­ir ár­ið 1996 en síð­ast­nefnd hef­ur ekki starf­að með hópn­um síð­an 2016. Í Í gegn­um tíð­ina hef­ur Gjörn­inga­klúbbur­inn sýnt og kom­ið fram á fjölda einka- og sam­sýn­inga úti um all­an heim, já, og brall­að ýmsi­legt í merku sam­starfi við ann­að lista­fólk, eins og marg­ir vita.
Afkynjanir, vananir og geldingar
Eiríkur Rögnvaldsson
Pistill

Eiríkur Rögnvaldsson

Af­kynj­an­ir, van­an­ir og geld­ing­ar

Orð­in af­kynj­un, vön­un og geld­ing vísa til ógeð­felldra og nið­ur­lægj­andi að­gerða og refs­inga sem eru í full­komnu ósam­ræmi við nú­tíma­hug­mynd­ir um mann­rétt­indi. And­stæð­ing­ar mál­breyt­inga í átt til kyn­hlut­lauss máls hafa þó end­ur­vak­ið þessi orð í bar­áttu sinni, þrátt fyr­ir að full­yrða að mál­fræði­legt kyn og kyn­ferði fólks sé tvennt óskylt.
Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Mest lesið undanfarið ár