Flokkur

Menning

Greinar

Ég skrifa skáldsögur
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Ég skrifa skáld­sög­ur

Gluggi opn­ast á Zoom inn í fal­legt timb­ur­hús í Asker, á eyju und­an strönd­um Nor­egs þar sem Vig­dís Hjort býr með börn­um sín­um og hundi. Í bak­grunni blóm og bæk­ur, og lit­ir. Hún er fædd 1959 og hef­ur skrif­að frá því hún var 22 ára, hóf fer­il sinn með því að gefa út barna­bæk­ur en hef­ur síð­an skrif­að yf­ir tutt­ugu skáld­sög­ur. Ég byrja á að spyrja hvernig tengsl henn­ar við skrif­in hafi þró­ast í gegn­um ár­in.
Við þurfum að vera eins og David Bowie
Freyr Eyjólfsson
Pistill

Freyr Eyjólfsson

Við þurf­um að vera eins og Dav­id Bowie

Ef Dav­id Bowie hefði aldrei far­ið úr Ziggy Star­dust gall­an­um og hald­ið sig við glam-rokk­ið allt sitt líf hefði hann fyr­ir löngu ver­ið gleymd­ur og graf­inn. Reyn­um að læra svo­lít­ið af Dav­id Bowie: Ver­um óhrædd við breyt­ing­ar því stöðn­un er dauði. Jörð­in er far­in að emja af sárs­auka og ef all­ir jarð­ar­bú­ar hegð­uðu sér eins og Ís­lend­ing­ar þyrft­um við fjór­ar jarð­ir. Inn­leið­um hringrás­ar­hag­kerf­ið, hætt­um að sóa og henda, nýt­um bet­ur það sem við eig­um. Og eig­in­lega ætt­um við að kýla á það sem fyrst – strax í dag?
Listræn sýn að handan
Viðtal

List­ræn sýn að hand­an

Gjörn­inga­klúbb­inn þarf vart að kynna en hann stofn­uðu Eirún Sig­urð­ar­dótt­ir, Jóní Jóns­dótt­ir og Sigrún Hrólfs­dótt­ir ár­ið 1996 en síð­ast­nefnd hef­ur ekki starf­að með hópn­um síð­an 2016. Í Í gegn­um tíð­ina hef­ur Gjörn­inga­klúbbur­inn sýnt og kom­ið fram á fjölda einka- og sam­sýn­inga úti um all­an heim, já, og brall­að ýmsi­legt í merku sam­starfi við ann­að lista­fólk, eins og marg­ir vita.

Mest lesið undanfarið ár