Flokkur

Menning

Greinar

Vildi horfa á bardagann án þess að greiða fyrir: „Sorglegt“ segir talsmaður rétthafa
Fréttir

Vildi horfa á bar­dag­ann án þess að greiða fyr­ir: „Sorg­legt“ seg­ir tals­mað­ur rétt­hafa

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, formað­ur alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar, ósk­aði eft­ir að­stoð á Twitter svo hún gæti horft á hne­fa­leika­bar­daga án þess að greiða fyr­ir. Stjórn­ar­formað­ur Fé­lags rétt­hafa í sjón­varps- og kvik­mynda­iðn­aði seg­ir sorg­legt að þing­menn nýti sér ólög­lega þjón­ustu.

Mest lesið undanfarið ár