Aðili

Kristján Þór Júlíusson

Greinar

Ráðherrar opna veskið á lokasprettinum
FréttirAlþingiskosningar 2021

Ráð­herr­ar opna vesk­ið á loka­sprett­in­um

Á síð­ustu vik­um í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga hafa ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar veitt veru­lega fjár­muni til að­greindra verk­efna, kom­ið um­deild­um mál­um í ferli og lof­að að­gerð­um sem leggj­ast mis­vel í fólk. Á sama tíma er þing ekki að störf­um og þing­menn hafa lít­il færi á að sýna fram­kvæmd­ar­vald­inu virkt að­hald.
Laxeldisfyrirtækið hefur þrjár vikur til að biðja ráðherra um leyfi sem færi gegn mati ESA
FréttirLaxeldi

Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið hef­ur þrjár vik­ur til að biðja ráð­herra um leyfi sem færi gegn mati ESA

Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Lax­ar þarf að sækja um bráða­birgð­ar­starfs­leyfi til sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra eft­ir að leyfi fyr­ir­tæk­is­ins var fellt úr gildi. Ein­ung­is einu sinni áð­ur hef­ur starfs­leyfi lax­eld­is­fyr­ir­tækja ver­ið fellt úr gildi og veitti ráð­herra þeim þá starfs­leyfi til bráða­birgða. Eft­ir­lits­stofn­un ESA gagn­rýni þetta í úr­skurði fyr­ir rúmu ári síð­an.
Kristján Þór getur veitt Löxum tímabundið starfsleyfi þrátt fyrir gagnrýni ESA
FréttirLaxeldi

Kristján Þór get­ur veitt Löx­um tíma­bund­ið starfs­leyfi þrátt fyr­ir gagn­rýni ESA

Eft­ir­lits­stofn­un EFTA, ESA, snupr­aði ís­lenska rík­ið í fyrra út af lag­setn­ingu frá ár­inu 2018 sem veitti sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra ein­hliða heim­ild til að veita lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um tíma­bund­ið starfs­leyfi. Fram­kvæmda­stjóri Laxa, Jens Garð­ar Helga­son­ar vís­ar til þess­ar­ar hem­ild­ar sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra efti að úr­skurð­ar­nefnd um­hverf­is- og auð­linda­mála felldi starfs­leyfi fyr­ir­tæk­is­ins úr gildi fyr­ir helgi.
Katrín  segist ekki vita hvaða íslensku stjórnmálamenn þrýstu á stjórnvöld í Færeyjum
Fréttir

Katrín seg­ist ekki vita hvaða ís­lensku stjórn­mála­menn þrýstu á stjórn­völd í Fær­eyj­um

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ist ekki vita hvaða þing­menn það voru sem settu þrýst­ing á stjórn­völd í Fær­eyj­um út af breyt­ing­um á lög­um þar í landi á eign­ar­haldi er­lendra að­ila í sjáv­ar­út­vegi. Katrín tek­ur ekki af­stöðu til þess hvort það voru mis­tök að gera Kristján Þór Júlí­us­son að sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra. Hún tek­ur hins veg­ar af­stöðu gegn að­ferð­um Sam­herja gegn Seðla­banka Ís­lands og RÚV.
Høgni um þrýstinginn innan úr Sjálfstæðisflokknum: „Ég segi bara follow the money“
Fréttir

Høgni um þrýst­ing­inn inn­an úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um: „Ég segi bara follow the mo­ney“

Fyrr­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra Fær­eyja, Høgni Hoy­dal, seg­ir að það sé óvenju­legt að póli­tísk­ur þrýst­ing­ur komi frá ís­lensk­um ráð­herr­um. Þetta gerð­ist hins veg­ar í að­drag­anda þess að sett voru lög sem tak­marka er­lent eign­ar­hald í fær­eysk­um sjáv­ar­út­vegi. Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra hef­ur ekki svar­að því hvort hann ræddi við Høgna um mál­ið en út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji, sem Kristján Þór hef­ur margs kon­ar tengsl við, er stór hags­mun­að­ili í fær­eysk­um sjáv­ar­út­vegi.
Sjávarútvegsráðherra hefur ekki svarað hvort hann hafi verið í laxveiði í boði Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra hef­ur ekki svar­að hvort hann hafi ver­ið í lax­veiði í boði Sam­herja

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji hef­ur stund­að það um ára­bil að bjóða starfs­mönn­um sín­um og velunn­ur­um í lax­veiði. Eitt slíkt holl hef­ur Sam­herji ver­ið með í Rangá í ág­úst og hef­ur Stund­in und­ir hönd­um ljós­mynd­ir úr einni ferð þang­að. Stund­in hef­ur heim­ild­ir fyr­ir að Kristján Þór Júlí­us­son hafi ver­ið í boðs­ferð í veiði á veg­um Sam­herja.
Ísland greiðir tvær milljónir fyrir úttekt eftir Samherjamálið
FréttirSamherjaskjölin

Ís­land greið­ir tvær millj­ón­ir fyr­ir út­tekt eft­ir Sam­herja­mál­ið

Samn­ing­ur við Mat­væla- og land­bún­að­ar­stofn­un Sam­ein­uðu þjóð­anna um út­tekt á við­skipta­hátt­um út­gerða í þró­un­ar­lönd­um var und­ir­rit­að­ur í nóv­em­ber. Samn­ing­ur­inn er hluti af að­gerðaráætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar til að auka traust á at­vinnu­líf­inu í kjöl­far Sam­herja­máls­ins í Namib­íu.

Mest lesið undanfarið ár