Aðili

Kristín Völundardóttir

Greinar

Eze í áfalli: „Ég er eiginlega bara hvergi“
FréttirFlóttamenn

Eze í áfalli: „Ég er eig­in­lega bara hvergi“

Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að beiðni Eze Oka­for um dval­ar­leyfi af mann­úð­ar­ástæð­um. Stofn­un­in tel­ur hann ekki í sér­stakri hættu í heima­land­inu Níg­er­íu þrátt fyr­ir að þar hafi hann ver­ið of­sótt­ur af með­lim­um hryðju­verka­sam­tak­anna Bo­ko Haram. Prest­ur inn­flytj­enda gagn­rýn­ir stofn­un­ina harð­lega fyr­ir vinnu­brögð­in.
Banna hælisleitendum að tala við fjölmiðla til að „vernda friðhelgi einkalífs þeirra“
FréttirFjölmiðlabann Útlendingastofnunar

Banna hæl­is­leit­end­um að tala við fjöl­miðla til að „vernda frið­helgi einka­lífs þeirra“

Út­lend­inga­stofn­un legg­ur blátt bann við við­töl­um fjöl­miðla­fólks við flótta­fólk á heim­il­um þeirra. Regl­urn­ar eiga sér ekki stoð í al­menn­um lög­um en upp­lýs­inga­full­trúi stofn­un­ar­inn­ar vís­ar í ákvæði stjórn­ar­skrár­inn­ar um frið­helgi einka­lífs og heim­il­is máli sínu til stuðn­ings. Hann þver­tek­ur fyr­ir að með þessu sé veg­ið að tján­ing­ar­frelsi íbúa. Verk­efna­stjóri hæl­is­sviðs hjá Út­lend­inga­stofn­un lík­ir við­tali þátta­stjórn­enda Hæps­ins við hæl­is­leit­end­ur Arn­ar­holti við hús­brot.

Mest lesið undanfarið ár