Aðili

Kópavogsbær

Greinar

Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
Menning

Tveir for­stöðu­menn í röð hætta og kvarta und­an einelti

Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Gerð­arsafns, hef­ur sagt upp vegna sam­skipta­örð­ug­leika við for­stöðu­mann menn­ing­ar­mála Kópa­vogs­bæj­ar, Soffíu Karls­dótt­ur. Jóna Hlíf seg­ir að Soffía hafi ít­rek­að gert lít­ið úr sér, huns­að álit sitt og dreift um sig slúðri. For­veri Jónu Hlíf­ar hrakt­ist einnig úr starfi vegna sam­skipta­örð­ug­leika við Soffíu.
Kópavogsbær lánar félagi tengdu WOW air 188 milljónir
FréttirFerðaþjónusta

Kópa­vogs­bær lán­ar fé­lagi tengdu WOW air 188 millj­ón­ir

Fé­lag í sam­stæðu flug­fé­lags­ins WOW air fékk lán frá Kópa­vogs­bæ fyr­ir lóða­gjöld­um út af bygg­ingu höf­uð­stöðva og hót­els í bæn­um. Ari­on banki veitti sam­stæðu WOW air 650 millj­óna króna lán fyr­ir hót­el­bygg­ing­um á varn­ar­liðs­svæð­inu gamla. WOW air svar­ar spurn­ing­um um fjár­mögn­un fé­lags­ins en í stjórn­kerf­inu fer nú fram vinna við hvernig bregð­ast eigi við mögu­leg­um rekstr­ar­erf­ið­leik­um fyr­ir­tækja í ferða­þjón­ustu, stærstu og mik­il­væg­ustu at­vinnu­grein ís­lensku þjóð­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár