Flokkur

Kjaramál

Greinar

Húsnæðisliður brottfelldur á tímum raunlækkunar fasteignaverðs
Fréttir

Hús­næð­is­lið­ur brott­felld­ur á tím­um raun­lækk­un­ar fast­eigna­verðs

Sér­eign­ar­sparn­að­ar­leið­in verð­ur fram­lengd þvert á til­lögu sér­fræð­inga­hóps sem taldi hana helst gagn­ast þeim tekju­hærri. 80 millj­arða fram­lag rík­is­stjórn­ar­inn­ar til lífs­kjara­samn­inga felst með­al ann­ars í lækk­un tekju­skatts, hækk­un á skerð­ing­ar­mörk­um barna­bóta, leng­ingu fæð­ing­ar­or­lofs og upp­bygg­ingu íbúð­ar­hús­næð­is. Flest­ar að­gerð­irn­ar fela í sér veru­leg­ar lífs­kjara­bæt­ur til hinna tekju­lægri en nokkr­ar af breyt­ing­un­um gætu orð­ið um­deild­ar.

Mest lesið undanfarið ár