Svæði

Kenía

Greinar

Flutti til Afríku til að láta æskudrauminn rætast
Viðtal

Flutti til Afr­íku til að láta æsku­draum­inn ræt­ast

Allt frá því að Anna Þóra Bald­urs­dótt­ir var sjálf barn að aldri og sá fá­tæk afr­ísk börn í sjón­varp­inu hef­ur hún átt sér draum um að fara til Afr­íku að sinna hjálp­ar­starfi. Hún lét þann draum ræt­ast þeg­ar hún var við nám í Há­skóla Ís­lands og það varð ekki aft­ur snú­ið. Hún flutti út þar sem hún hef­ur ver­ið und­an­far­ið ár að und­ir­búa stofn­un heim­il­is fyr­ir ólétt­ar ung­lings­stúlk­ur og börn­in þeirra.
„Umskurður er sálrænt og líkamlegt áfall“
Viðtal

„Umskurð­ur er sál­rænt og lík­am­legt áfall“

Ís­lenski lýta­lækn­ir­inn Hann­es Sig­ur­jóns­son fram­kvæmdi fyrstu skurða­að­gerð­ina í Sví­þjóð þar sem kyn­færi konu voru end­urupp­bygð eft­ir umskurð. Vanda­mál­ið er stórt í Sví­þjóð þar sem þús­und­ir kvenna eru umskorn­ar og marg­ar ung­ar stúlk­ur eiga á hættu að lenda í umskurði. Í sum­ar mun Hann­es bjóða upp á að­gerð­ina á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár