Aðili

Jóhannes Stefánsson

Greinar

Félög Samherja á Kýpur greiddu 280  milljónir í mútur eftir að Jóhannes hætti
FréttirSamherjaskjölin

Fé­lög Sam­herja á Kýp­ur greiddu 280 millj­ón­ir í mút­ur eft­ir að Jó­hann­es hætti

Jó­hann­es Stef­áns­son stýrði aldrei banka­reikn­ing­um Sam­herja­fé­laga á Kýp­ur sem greitt hafa hálf­an millj­arða króna í mút­ur til Tunda­vala In­vest­ments í Dubaí. Meira hef­ur ver­ið greitt í mút­ur eft­ir að hann hætti en þeg­ar hann vann hjá Sam­herja. Þor­steinn Már Bald­vins­son kenn­ir Jó­hann­esi al­far­ið um mútu­greiðsl­urn­ar.
Uppljóstrarinn í Samherjamálinu: „Það er bara verið að ræna Namibíu“
ViðtalSamherjaskjölin

Upp­ljóstr­ar­inn í Sam­herja­mál­inu: „Það er bara ver­ið að ræna Namib­íu“

Jó­hann­es Stef­áns­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sam­herja í Namib­íu, sem gerð­ist upp­ljóstr­ari, seg­ir að Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hafi ver­ið lyk­il­mað­ur í því að skipu­leggja og ákveða mútu­greiðsl­urn­ar í Namib­íu. Hann seg­ir að ver­ið sé að fara illa með namib­ísku þjóð­ina og að arð­rán á auð­lind­um henn­ar eigi sér stað.

Mest lesið undanfarið ár