Svæði

Ísland

Greinar

Ayahuasca-athafnir æ vinsælli á Íslandi: „Þetta brýtur á þér heilann“
ÚttektAndleg málefni

Aya­huasca-at­hafn­ir æ vin­sælli á Ís­landi: „Þetta brýt­ur á þér heil­ann“

Stund­in ræddi við fólk sem sótt hef­ur at­hafn­ir á Ís­landi þar sem hug­víkk­andi efn­is frá Suð­ur-Am­er­íku er neytt. Tug­ir manns koma sam­an und­ir hand­leiðslu er­lends „sham­an“ sem leið­ir þau í gegn­um reynsl­una sem er lík­am­lega og and­lega krefj­andi. Við­mæl­end­ur lýsa upp­lif­un­inni sem dauða og end­ur­fæð­ingu sem gjör­breyti raun­veru­leik­an­um, en var­að er við því að þau geti ver­ið hættu­leg.
Svart álit erlendra sérfræðinga: „Staðan á bráðamóttökunni er krónísk katastrófa“
Fréttir

Svart álit er­lendra sér­fræð­inga: „Stað­an á bráða­mót­tök­unni er krón­ísk kat­ast­rófa“

Sænsk­ir lækn­ar í átaks­hópi heil­brigð­is­ráð­herra segja gam­alt fólk þjást vegna stöð­unn­ar á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans. Páll Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­al­ans, er sagð­ur hafa ranga for­gangs­röð­un og að hann þurfi að grípa til að­gerða. Vand­inn sé „af risa­vax­inni stærð­ar­gráðu“.

Mest lesið undanfarið ár