Svæði

Ísland

Greinar

Norska fjármálaeftirlitið íhugar að sekta fyrrum viðskiptabanka Samherja um sex milljarða
FréttirSamherjaskjölin

Norska fjár­mála­eft­ir­lit­ið íhug­ar að sekta fyrr­um við­skipta­banka Sam­herja um sex millj­arða

DNB-bank­inn verð­ur mögu­lega sekt­að­ur um rúma 6 millj­arða króna fyr­ir að hafa ekki fylgt lög­um og regl­um um pen­inga­þvætti nægi­lega vel. Fjár­mála­eft­ir­lit­ið gerði rann­sókn á bank­an­um eft­ir að sagt var frá við­skipt­um Sam­herja í gegn­um hann sem leiddi til þess að út­gerð­ar­fé­lag­ið hætti sem við­skipta­vin­ur DNB.
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt

Saga Lands­rétt­ar­máls­ins: Hver ber ábyrgð?

Yf­ir­deild MDE átel­ur Sig­ríði And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, fyr­ir þátt henn­ar í Lands­rétt­ar­mál­inu. Hæstirétt­ur og Al­þingi, þá und­ir meiri­hluta Sjálf­stæð­is­flokks, Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar, fá einnig gagn­rýni. Yf­ir­deild­in seg­ir gjörð­ir Sig­ríð­ar vekja rétt­mæt­ar áhyggj­ur af póli­tískri skip­un dóm­ara.
Guðlaugur Þór hefur vikið af ríkisstjórnarfundum vegna umfjöllunar um hagsmunatengsl við Bláa Lónið
Fréttir

Guð­laug­ur Þór hef­ur vik­ið af rík­is­stjórn­ar­fund­um vegna um­fjöll­un­ar um hags­muna­tengsl við Bláa Lón­ið

Ut­an­rík­is­ráð­herra er eini ráð­herr­ann sem hef­ur vik­ið af rík­is­stjórn­ar­fund­um vegna um­ræðna um efna­hags­að­gerð­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar vegna Covid-19. Fjöl­skylda Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra á einnig ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki sem hef­ur nýtt sér úr­ræði stjórn­valda vegna Covid-19.
Kristján í Samherja reyndi að láta  taka Edduverðlaunin af Helga Seljan
Úttekt

Kristján í Sam­herja reyndi að láta taka Eddu­verð­laun­in af Helga Selj­an

Kristján Vil­helms­son, einn af stof­end­um og eig­end­um Sam­herja, sendi tölvu­póst til Ís­lensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar og spurði hvort ekki væri við hæfi að svipta Helga Selj­an Eddu­verð­laun­um. Mál­ið er enn eitt dæm­ið um það að for­svars­menn Sam­herja hafi reynt að leggja stein í götu fólks sem hef­ur gagn­rýnt fyr­ir­tæk­ið eða ís­lenska kvóta­kerf­ið.
Starfandi héraðsdómari ávarpaði fund Sjálfstæðisfélags
Fréttir

Starf­andi hér­aðs­dóm­ari ávarp­aði fund Sjálf­stæð­is­fé­lags

Arn­ar Þór Jóns­son hér­aðs­dóm­ari hélt ræðu á fundi fé­lags sjálf­stæð­is­manna, en fátítt er að starf­andi dóm­ar­ar komi ná­lægt stjórn­mála­starfi. Siða­regl­ur segja virka stjórn­mála­bar­áttu ósam­rýman­lega starfi dóm­ara. Fé­lag­ið vill að Ís­land end­ur­heimti „gæði lands­ins til af­nota fyr­ir lands­menn eina“.

Mest lesið undanfarið ár