Svæði

Ísland

Greinar

Samverkamenn Samherja hætta eftir áralöng störf
FréttirSamherjaskjölin

Sam­verka­menn Sam­herja hætta eft­ir ára­löng störf

Fram­kvæmda­stjóri þýsks dótt­ur­fé­lags Sam­herja, Har­ald­ur Grét­ars­son, hef­ur ákveð­ið að hætta, en seg­ir ákvörð­un­ina ekki tengj­ast rann­sókn­um á Sam­herja á Ís­landi, Nor­egi og í Namib­íu. Bald­vin Þor­steins­son tek­ur við starfi hans. Einn af stjórn­ar­mönn­um Sam­herja, Sigrún Björk Jak­obs­dótt­ir, er einnig hætt í stjórn Sam­herja eft­ir að hafa ver­ið í stjórn­inni frá ár­inu 2013.
Saga höfuðpaursins í Samherjamálinu: Einn ríkasti  maður Namibíu sem talinn var eiga tæpa 9 milljarða
FréttirSamherjaskjölin

Saga höf­uð­paurs­ins í Sam­herja­mál­inu: Einn rík­asti mað­ur Namib­íu sem tal­inn var eiga tæpa 9 millj­arða

James Hatuikulipi, sak­born­ing­ur í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, er sagð­ur vera helsti arki­tekt við­skipt­anna við ís­lenska út­gerð­ar­fé­lag­ið. Hann hef­ur sank­að að sér eign­um upp á 9 millj­arða króna á liðn­um ára­tug­um og er Sam­herja­mál­ið bara eitt af spill­ing­ar­mál­un­um sem namib­íska blað­ið The Nami­bi­an seg­ir að hann hafi auðg­ast á.

Mest lesið undanfarið ár