Svæði

Ísland

Greinar

Yfirlýsingar Benedikts á skjön við raunverulega stefnu ríkisstjórnarinnar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Yf­ir­lýs­ing­ar Bene­dikts á skjön við raun­veru­lega stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Fjár­mála­ráð­herra tal­ar um að „hafna krón­unni“ eða tengja við ann­an gjald­mið­il en for­sæt­is­ráð­herra seg­ir hvor­ugt standa til. Jafn­framt vinn­ur verk­efn­is­stjórn um end­ur­skoð­un pen­inga­stefn­unn­ar sam­kvæmt þeirri for­sendu að krón­an verði gjald­mið­ill Ís­lend­inga um fyr­ir­sjá­an­lega fram­tíð.
Sjö vikna gamalt stúlkubarn í einangrun vegna kíghósta
Fréttir

Sjö vikna gam­alt stúlku­barn í ein­angr­un vegna kíg­hósta

Rúma viku tók að greina stúlk­una en móð­ir­in var ít­rek­að send heim frá lækni án þess að fá rétta grein­ingu. Stúlk­an er núna kom­in á lyf og ligg­ur í ein­angr­un á barna­spítal­an­um. Móð­ir henn­ar von­ar að lyf­in virki en það á eft­ir að koma í ljós. Hún gagn­rýn­ir þá sem ekki þiggja bólu­setn­ingu og brýn­ir fyr­ir fólki að það þurfi að bólu­setja börn­in sín og end­ur­nýja eig­in bólu­setn­ing­ar, því sjúk­dóm­ur­inn get­ur reynst hættu­leg­ur börn­um.
Kópavogsbær má semja við ISS um matseld fyrir grunnskóla
Fréttir

Kópa­vogs­bær má semja við ISS um matseld fyr­ir grunn­skóla

Kær­u­nefnd út­boðs­mála aflétti í gær stöðv­un samn­ings­gerð­ar á milli Kópa­vogs­bæj­ar og ISS. FSG átti lægsta til­boð­ið í út­boði Kópa­vogs­bæj­ar en til­boð þeirra var met­ið ógilt, og var sú ákvörð­un kærð til kær­u­nefnd­ar út­boðs­mála. Ræst­inga- og veit­inga­fyr­ir­tæk­ið ISS Ís­land hef­ur und­an­far­ið tek­ið yf­ir mat­reiðslu mál­tíða fyr­ir leik­skóla- og grunn­skóla­börn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Marg­vís­leg­ar at­huga­semd­ir hafa ver­ið gerð­ar af heil­brigðis­eft­ir­lit­inu vegna hrein­læt­is, rekj­an­leika og innra eft­ir­lits í eld­húsi ISS, með­al ann­ars vegna myglu.
En það kom ekki fyrir mig!
Ráð Rótarinnar
PistillAðsent

Ráð Rótarinnar

En það kom ekki fyr­ir mig!

Vill SÁÁ ekki gera allt sem í þeirra valdi stend­ur til að tryggja ör­yggi sjúk­linga sinna? spyrja kon­ur sem sitja í ráði og vara­ráði Rót­ar­inn­ar. Ef SÁÁ ætli að taka frá­sagn­ir kvenna af með­ferð­inni al­var­lega þurfi sam­tök­in að ráð­ast í alls­herj­ar­út­tekt á starf­sem­inni. Í jafn­rétt­is­lög­um séu skýr­ar skil­grein­ing­ar á kyn­ferð­is­áreitni sem sam­tök­in ættu að miða við, setja sér verklags­regl­ur um með­ferð slíkra brota og end­ur­mennta starfs­fólk um þenn­an brota­flokk.
Inngróið skilningsleysi í kerfinu öllu á afleiðingum kynferðisbrota
Fréttir

Inn­gró­ið skiln­ings­leysi í kerf­inu öllu á af­leið­ing­um kyn­ferð­is­brota

Eft­ir fund stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar seg­ir Svandís Svavars­dótt­ir að ferl­ið sem lá að baki þeirri ákvörð­un að veita Robert Dow­ney upp­reist æru end­ur­spegli skiln­ings­leysi á af­leið­ing­um kyn­ferð­is­brota. Skiln­ings­leysi sem sé inn­gró­ið í allt kerf­ið og birt­ist einnig í dómi Hæsta­rétt­ar.
Útlendingastofnun rekur fórnarlamb mansals úr landi
ViðtalFlóttamenn

Út­lend­inga­stofn­un rek­ur fórn­ar­lamb man­sals úr landi

Ung­um níg­er­ísk­um hjón­um hef­ur ver­ið gert að yf­ir­gefa land­ið ásamt sjö ára dótt­ur þeirra. Kon­an flúði man­sal og seg­ir að hún hafi þurft að þola hót­an­ir alla tíð síð­an, en móð­ir henn­ar var myrt og syst­ir henn­ar blind­uð. Eig­in­mað­ur henn­ar hrakt­ist frá heima­land­inu vegna póli­tískra of­sókna. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur ákveð­ið að senda sjö ára dótt­ur þeirra til Níg­er­íu, en hún er fædd á Ítal­íu, tal­ar ís­lensku og hef­ur aldrei bú­ið í Níg­er­íu.
Vonar að lögregla eigi enn gögn úr tölvum Roberts Downey
ViðtalUppreist æru

Von­ar að lög­regla eigi enn gögn úr tölv­um Roberts Dow­ney

Anna Katrín Snorra­dótt­ir er sjötta kon­an til þess að leggja fram kæru á hend­ur Roberti Dow­ney, áð­ur Ró­berti Árna Hreið­ars­syni. Anna Katrín treyst­ir á að lög­regla eigi enn gögn sem gerð voru upp­tæk við hús­leit hjá Ró­berti ár­ið 2005 en hana grun­ar að þar séu með­al ann­ars mynd­ir sem hún sendi „Rikka“ þeg­ar hún var 15 ára göm­ul.

Mest lesið undanfarið ár