Svæði

Ísland

Greinar

SMS Róberts til fyrrverandi samstarfsmanna sinna: „Þú ert dauður ég lofa“
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

SMS Ró­berts til fyrr­ver­andi sam­starfs­manna sinna: „Þú ert dauð­ur ég lofa“

Ró­bert Wessman, for­stjóri Al­vo­gen, sendi rúm­lega 30 hat­urs­full og ógn­andi SMS-skila­boð til fyrr­ver­andi sam­starfs­manna sinna há Acta­vis. Ástæð­an var að ann­ar þeirra hafði bor­ið vitni í skaða­bóta­máli Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar gegn hon­um ár­ið 2016. Al­vo­gen lét skoða mál­ið en seg­ir eng­in gögn hafa bent til þess að „eitt­hvað væri at­huga­vert við stjórn­un­ar­hætti Ró­berts.“ Stund­in birt­ir gögn­in.
Rannsókn á starfsemi meðferðarheimilisins Laugalands ekki í forgangi og langt í niðurstöðu
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Rann­sókn á starf­semi með­ferð­ar­heim­il­is­ins Lauga­lands ekki í for­gangi og langt í nið­ur­stöðu

Rann­sókn á því hvort stúlk­ur hafi ver­ið beitt­ar illri með­ferð og of­beldi á með­ferð­ar­heim­il­inu er enn á und­ir­bún­ings­stigi hjá Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un fé­lags­þjón­ustu og barna­vernd­ar. Vinna á rann­sókn­ina með­fram dag­leg­um verk­efn­um „og því ljóst að nið­ur­staðna er ekki að vænta á næst­unni,“ seg­ir í svari við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar.
Rannsókn á meðferðarheimilinu Laugalandi ekki enn hafin
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Rann­sókn á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi ekki enn haf­in

Mán­uð­ur er lið­inn síð­an Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un­ar fé­lags­þjón­ustu og barna­vernd­ar var fal­ið að rann­saka hvort stúlk­ur á Laugalandi hefðu ver­ið beitt­ar harð­ræði eða of­beldi. Sett­ur for­stjóri hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar og for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu vill ekki veita við­tal.

Mest lesið undanfarið ár