Svæði

Ísland

Greinar

Skrásetja hatur gegn hinsegin fólki á Íslandi
Viðtal

Skrá­setja hat­ur gegn hinseg­in fólki á Ís­landi

Ugla og Svan­hvít hafa safn­að sam­an hat­urs­full­um um­mæl­um gegn hinseg­in fólki af komm­enta­kerf­um og sam­fé­lags­miðl­um síð­ustu tvö ár, en þau segja að þau séu al­geng­ari en flesta grun­ar. Af eig­in raun segja þau að fólk­ið sem læt­ur þessi hat­urs­fullu orð falla sé mest­megn­is eins­leit­ur hóp­ur af eldri karl­mönn­um sem eru virk­ir í komm­enta­kerf­um og lýsa yf­ir and­úð sinni gegn mörg­um mis­mun­andi minni­hluta­hóp­um.
Varaði barnaverndaryfirvöld við bróður sínum áður en dætur hans kærðu hann fyrir kynferðisbrot
Fréttir

Var­aði barna­vernd­ar­yf­ir­völd við bróð­ur sín­um áð­ur en dæt­ur hans kærðu hann fyr­ir kyn­ferð­is­brot

Syst­ir manns, sem er grun­að­ur um að hafa mis­not­að dæt­ur sín­ar, til­kynnti hann til barna­vernd­ar­yf­ir­valda, en fékk þau svör að ekk­ert væri hægt að gera fyrr en kom­inn væri upp rök­studd­ur grun­ur um að hann hefði brot­ið gegn þeim. Í mörg ár hef­ur fjöl­skyld­an set­ið hjá, full van­mátt­ar og von­að það besta en ótt­ast það versta. Nú hafa tvær dæt­ur hans kært hann fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi, en fyr­ir er hann dæmd­ur fyr­ir brot gegn elstu dótt­ur sinni.

Mest lesið undanfarið ár