Svæði

Ísland

Greinar

Aðstoðarmaður fjármálaráðherra segir fyrstu íbúðarkaup jafn erfið og áður
FréttirHúsnæðismál

Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra seg­ir fyrstu íbúð­ar­kaup jafn erf­ið og áð­ur

Svan­hild­ur Hólm Vals­dótt­ir, að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra, seg­ir það aldrei hafa ver­ið auð­velt að kaupa sína fyrstu íbúð. Leigu- og kaup­verð hef­ur hækk­að um­fram laun und­an­far­in ár og kaup­mátt­ur ungs fólks set­ið eft­ir. Í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar er dreg­ið úr hús­næð­isstuðn­ingi.
Þórólfur greiðir sér út 60 miljóna arð eftir viðskipti tengd kaupfélaginu
FréttirKaupfélagið í Skagafirði

Þórólf­ur greið­ir sér út 60 milj­óna arð eft­ir við­skipti tengd kaup­fé­lag­inu

Þórólf­ur Gísla­son og tveir aðr­ir stjórn­end­ur hjá Kaup­fé­lagi Skag­firð­inga (KS) stund­uðu arð­bær við­skipti með hluta­bréf í út­gerð­ar­fé­lagi KS, FISK-Sea­food. Ár­ið 2016 tók fjár­fest­ing­ar­fé­lag Þórólfs við eign­um fyr­ir­tæk­is­ins sem stund­aði við­skipt­in. Þórólf­ur hef­ur tek­ið 240 millj­óna króna arð út úr fé­lagi sínu.
Það sem ég hef lært af því að vera kristniboði
Svava Jónsdóttir
Reynsla

Svava Jónsdóttir

Það sem ég hef lært af því að vera kristni­boði

Helga Vil­borg Sig­ur­jóns­dótt­ir, sem er tón­list­ar­kenn­ari að mennt, á ætt­ingja sem hafa unn­ið sem kristni­boð­ar í Afr­íku og hjá Kristni­boðs­sam­band­inu hér á landi. Hún seg­ist hafa ver­ið 10 ára þeg­ar hún sagð­ist ætla að verða kristni­boði. Helga var sjálf­boða­liði í Eþí­óp­íu í eitt ár eft­ir stúd­ents­próf og 10 ár­um síð­ar flutti hún ásamt eig­in­manni og börn­um aft­ur þang­að þar sem hjón­in störf­uðu sem kristni­boð­ar í fimm ár.

Mest lesið undanfarið ár