Svæði

Ísland

Greinar

Töluðu sig saman um að taka yfir Dropbox Jóhannesar
FréttirSamherjaskjölin

Töl­uðu sig sam­an um að taka yf­ir Drop­box Jó­hann­es­ar

„Það þarf að loka net­fang­inu hans og end­urstilla lyk­il­orð­ið á drop­box reikn­ingn­um til að læsa hann úti af því,“ sagði Ingvar Júlí­us­son, fjár­mála­stjóri Sam­herja á Kýp­ur, í skila­boð­um til Örnu McClure, inn­an­hús­lög­fræð­ings út­gerð­ar­inn­ar, og Að­al­steins Helga­son­ar lyk­il­starfs­manns. Jón Ótt­ar Ólafs­son rek­ur ná­kvæm­lega hvernig hann braust inn á Drop­box upp­ljóstr­ar­ans í Namib­íu­mál­inu í yf­ir­lýs­ingu sinni til dóm­stóla.
Yfirvöld í Namibíu halda áfram að reyna  að fá þrjá Samherjamenn framselda
FréttirSamherjaskjölin

Yf­ir­völd í Namib­íu halda áfram að reyna að fá þrjá Sam­herja­menn fram­selda

Yf­ir­völd í Namib­íu segj­ast eiga í nán­um sam­skipt­um við ís­lensk yf­ir­völd um að fá þrjá Sam­herja­menn framseld. Embætti rík­is­sak­sókn­ara á Ís­landi hef­ur ver­ið skýrt með að eng­inn Ís­lend­ing­ur verði fram­seld­ur til Namib­íu. Yfiir­völd í Namib­íu vilja mögu­lega að rétt­að verði yf­ir Sam­herja­mönn­um á Ís­landi gangi framsal ekki eft­ir.
Þorsteinn svarar engu um dylgjur í afsökunarbeiðni
Fréttir

Þor­steinn svar­ar engu um dylgj­ur í af­sök­un­ar­beiðni

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, seg­ist ekki ætla að svara um efni af­sök­un­ar­beiðni sem fyr­ir­tæki hans birti óund­ir­rit­aða á vef­síðu sinni um helg­ina. Stund­in beindi til hans sömu spurn­ingu og lög­mað­ur fyr­ir­tæk­is­ins hafði kraf­ið Lilju Dögg Al­freðs­dótt­ur mennta­mála­ráð­herra svara um nokkr­um vik­um fyrr. Í af­sök­un­ar­beiðn­inni er full­yrt að um­fjöll­un hafi ver­ið „ein­hliða, ósann­gjörn og ekki alltaf byggð á stað­reynd­um“.
Kærunefnd útlendingamála leyndi úrskurðum sínum
RannsóknUpplýsingalög

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála leyndi úr­skurð­um sín­um

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála birti ekki op­in­ber­lega fjölda úr­skurða sinna í mál­um hæl­is­leit­enda í tíð frá­far­andi for­manns. Kær­u­nefnd­in veitti Stund­inni ekki upp­lýs­ing­ar, en úr­skurð­ar­nefnd upp­lýs­inga­mála felldi ákvörð­un­ina nið­ur og sagði ekki far­ið að lög­um. Þing­mað­ur seg­ir kær­u­nefnd­ina hafa geng­ið lengra en lög segja til um.
Samherji segist hafa gengið of langt en sakar fjölmiðla um einhliða, ósanngjarnar og rangar fréttir
Fréttir„Skæruliðar“ Samherja

Sam­herji seg­ist hafa geng­ið of langt en sak­ar fjöl­miðla um ein­hliða, ósann­gjarn­ar og rang­ar frétt­ir

Í óund­ir­rit­aðri yf­ir­lýs­ingu sem birt var á vef Sam­herja í gær er beðist af­sök­un­ar of hörð­um við­brögð­um fyr­ir­tæk­is­ins við frétta­flutn­ingi, sem sagð­ur er ein­hliða, ósann­gjarn og ekki alltaf byggð­ur á stað­reynd­um. Vara­f­rétta­stjóri RÚV, Heið­ar Örn Sig­urfinns­son seg­ir af­sök­un­ar­beiðn­in hefði ver­ið betri, væri hún skýr­ari.

Mest lesið undanfarið ár