Svæði

Ísland

Greinar

Eyþór efndi ekki loforðið í Árborg því það stóðst ekki lög en endurtekur nú leikinn í Reykjavík
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Ey­þór efndi ekki lof­orð­ið í Ár­borg því það stóðst ekki lög en end­ur­tek­ur nú leik­inn í Reykja­vík

Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­manna í Reykja­vík, hafn­aði beiðni fé­lags eldri borg­ara á Eyr­ar­bakka um af­nám fast­eigna­skatts þeg­ar hann var formað­ur bæj­ar­ráðs Ár­borg­ar vegna þess að það stóðst ekki lög. Hafði áð­ur lof­að slíku af­námi, og lof­ar því nú í Reykja­vík þótt það stand­ist ekki lög.
Nýr stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á leigufélag sem er virkt á húsnæðismarkaði
FréttirHúsnæðismál

Nýr stjórn­ar­formað­ur Íbúðalána­sjóðs á leigu­fé­lag sem er virkt á hús­næð­is­mark­aði

Hauk­ur Ingi­bergs­son seg­ir að hann telji sig ekki vera van­hæf­an til að sitja í stjórn Íbúðalána­sjóðs þótt hann reki leigu­fé­lag. Hauk­ur á með­al ann­ars fjór­ar íbúð­ir á Ak­ur­eyri en Íbúðalána­sjóð­ur hef­ur það á stefnu­skrá sinni að stuðla að fast­eigna­upp­bygg­ingu á lands­byggð­inni.
„Fjölskylduframboð“ Sveinbjargar Birnu gegn mosku
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

„Fjöl­skyldu­fram­boð“ Svein­bjarg­ar Birnu gegn mosku

Báð­ir for­eldr­ar, tvær syst­ur og dótt­ir Svein­bjarg­ar Birnu Svein­björns­dótt­ur prýða O-lista Borg­ar­inn­ar okk­ar - Reykja­vík. Svein­björg ger­ir aft­ur­köll­un á út­hlut­un lóð­ar til bygg­ing­ar mosku að bar­áttu­máli eins og fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar, en Sjálf­stæð­is­menn vildu ekki vísa til­lög­unni frá á fundi borg­ar­stjórn­ar.

Mest lesið undanfarið ár