Svæði

Ísland

Greinar

Ferðamálaráðherra segir ekki ljóst hvort fórnarkostnaður hvalveiða sé of mikill
FréttirHvalveiðar

Ferða­mála­ráð­herra seg­ir ekki ljóst hvort fórn­ar­kostn­að­ur hval­veiða sé of mik­ill

Þór­dís K. R. Gylfa­dótt­ir tek­ur ekki und­ir sjón­ar­mið um að með hval­veið­um sé meiri hags­mun­um fórn­að fyr­ir minni. Rík­is­stjórn­in sæt­ir harðri gagn­rýni er­lend­is eft­ir dráp Hvals hf. á fá­gætri skepnu, en föð­ur­bróð­ir fjár­mála­ráð­herra gegn­ir stjórn­ar­for­mennsku í fyr­ir­tæk­inu.
Félag í eigu Samherja og samstarfsaðila skuldar ríkissjóði Namibíu jafnvirði 1600 milljóna króna
FréttirFiskveiðar

Fé­lag í eigu Sam­herja og sam­starfs­að­ila skuld­ar rík­is­sjóði Namib­íu jafn­virði 1600 millj­óna króna

Fjöl­mið­ill­inn Con­fidén­te grein­ir frá því að ArcticNam Fis­hing, út­gerð sem Sam­herji á hlut í gegn­um Esju Fis­hing, standi í skatta­skuld upp á 200 millj­ón­ir namib­íudoll­ara. Enn deila hlut­haf­ar um skatt­greiðsl­ur en rík­is­skatt­stjóri Namib­íu rann­sak­ar bók­halds­brell­ur fjól­þjóða­fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi.

Mest lesið undanfarið ár