Svæði

Ísland

Greinar

Segir ranglega að „brotist hafi verið inn í síma“ og vill aðgerðir gegn fjölmiðlum
FréttirKlausturmálið

Seg­ir rang­lega að „brot­ist hafi ver­ið inn í síma“ og vill að­gerð­ir gegn fjöl­miðl­um

Hegð­un og orða­skipti þing­manna á Klaustri Bar vöktu at­hygli. Sig­mund­ur Dav­íð seg­ir að hljóð­rit­un hljóti að hafa far­ið fram með inn­broti á síma eða „hler­un­ar­bún­aði“. Stund­in ræddi við vitni og hér má sjá mynd­ir af að­stæð­um og mynd­band af þing­mönn­um yf­ir­gefa stað­inn.
Skrifstofustjóri Alþingis: „Alveg fráleitt“ að halda því fram að þingmenn hafi brotið siðareglur
Fréttir

Skrif­stofu­stjóri Al­þing­is: „Al­veg frá­leitt“ að halda því fram að þing­menn hafi brot­ið siða­regl­ur

„All­ir reikn­ing­ar voru greidd­ir, skv. ákvörð­un skrif­stof­unn­ar og eft­ir yf­ir­ferð henn­ar, með­an hið nýja fyr­ir­komu­lag var að kom­ast á. Í því fólust eng­in brot á siða­regl­um,“ seg­ir Helgi Bernód­us­son, skrif­stofu­stjóri Al­þing­is, í svari við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar.
Stundin fær hatursfull skilaboð vegna frétta um nýfasíska hópa: „Ég hræki í andlitið á þér“
FréttirPopúlismi

Stund­in fær hat­urs­full skila­boð vegna frétta um ný­fasíska hópa: „Ég hræki í and­lit­ið á þér“

Rit­stjórn Stund­ar­inn­ar hef­ur borist á fjórða tug skila­boða og sím­tala þar sem fjöl­mið­ill­inn er sagð­ur vega að pólsku þjóð­inni með um­fjöll­un sinni um fasíska hópa sem tóku þátt í sjálf­stæð­is­göngu ásamt ráða­mönn­um lands­ins. Sýn sendi­herra Pól­lands á Ís­landi enduróm­ar í þess­um skila­boð­um sem eru mörg hver ansi hat­urs­full.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu