Svæði

Ísland

Greinar

Forsetaembættið telur kvörtunarbréf sendiherra Póllands ekki eiga sér fordæmi
Fréttir

For­seta­embætt­ið tel­ur kvört­un­ar­bréf sendi­herra Pól­lands ekki eiga sér for­dæmi

Örn­ólf­ur Thors­son, for­seta­rit­ari, tel­ur að send­herra Pól­lands á Ís­landi hafi gert mis­tök þeg­ar hann kvart­aði und­an um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar í bréfi til ís­lenskra ráða­manna. Sendi­herr­ann sagði um­fjöll­un geta skað­að sam­skipti ríkj­anna. Eng­inn hjá for­seta­embætt­inu man eft­ir við­líka bréfa­send­ing­um er­lends sendi­herra á Ís­landi.
Trans manni vísað úr Laugardalslaug fyrir að nota karlaklefa
ÚttektTrans fólk

Trans manni vís­að úr Laug­ar­dals­laug fyr­ir að nota karla­klefa

Starfs­fólk Laug­ar­dals­laug­ar fór fram á að trans mað­ur­inn Prod­hi Man­isha not­aði ekki karla­klefa laug­ar­inn­ar, jafn­vel þótt mann­rétt­inda­stefna borg­ar­inn­ar taki skýrt fram að það sé óheim­ilt að mis­muna fólki eft­ir kyn­hneigð, kyn­vit­und, kyntján­ingu eða kyn­ein­kenn­um. Formað­ur mann­rétt­inda- og lýð­ræð­is­ráðs vill leyfa kyn­vit­und að ráða vali á bún­ings­klef­um í sund­laug­um.
Segja að flugdólgar sleppi við ákærur meðan aðgerðasinnum sé mætt af hörku
Fréttir

Segja að flugdólg­ar sleppi við ákær­ur með­an að­gerða­sinn­um sé mætt af hörku

Frá­vís­un­ar­kröfu Jór­unn­ar Eddu Helga­dótt­ur og Ragn­heið­ar Freyju Krist­ín­ar­dótt­ur var vís­að frá í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur í morg­un. Lög­menn kvenn­anna, sem stóðu upp í flug­vél til að mót­mæla ólög­mætri brott­vís­un vin­ar síns, benda á að flugdólg­ar hafi ekki ver­ið ákærð­ir fyr­ir mun al­var­legri at­vik.
Önnur rang­færsla í feril­skránni: Fé­lag sér­kennara segir ekki rétt að Anna Kol­brún hafi verið rit­stjóri Glæða
FréttirKlausturmálið

Önn­ur rang­færsla í fer­il­skránni: Fé­lag sér­kenn­ara seg­ir ekki rétt að Anna Kol­brún hafi ver­ið rit­stjóri Glæða

Í gær sendi Fé­lag þroska­þjálfa á Ís­landi út yf­ir­lýs­ingu þar sem fram kom að Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, þing­kona Mið­flokks­ins, hefði hvorki hlot­ið til­skylda mennt­un né feng­ið starfs­leyfi frá land­lækni þótt hún titl­aði sig þroska­þjálfa í fer­il­skrá. Nú stað­fest­ir Fé­lag sér­kenn­ara á Ís­landi að Anna Kol­brún hafi aldrei ver­ið rit­stjóri Glæða þrátt fyr­ir að titla sig þannig.

Mest lesið undanfarið ár