Svæði

Ísland

Greinar

Veittu vildarviðskiptavinum 60  milljarða lán með tölvupóstum
ÚttektGlitnisgögnin

Veittu vild­ar­við­skipta­vin­um 60 millj­arða lán með tölvu­póst­um

Glitn­ir veitti vild­ar­við­skipta­vin­um sín­um mik­ið magn hárra pen­inga­mark­aðslána án þess að skrif­að væri und­ir samn­ing um þau. Bank­inn skoð­aði rift­an­ir á upp­greiðslu fjöl­margra slíkra lána í að­drag­anda og í kjöl­far hruns­ins. Sá ein­stak­ling­ur sem greiddi mest upp af slík­um lán­um var Ein­ar Sveins­son.
Guðbjörg í Ísfélaginu orðin einn stærsti hluthafi og lánveitandi einkarekins heilbrigðisfyrirtækis
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Guð­björg í Ís­fé­lag­inu orð­in einn stærsti hlut­hafi og lán­veit­andi einka­rek­ins heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona í Eyj­um, er orð­in eig­andi tæp­lega þriðj­ungs hluta­fjár í einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Evu Consorti­um. Fé­lag Guð­bjarg­ar er auk þess einn stærsti lán­veit­andi Evu og veitti því 100 millj­óna króna lán í fyrra.

Mest lesið undanfarið ár