Svæði

Ísland

Greinar

Stendur ekki til að lýsa yfir neyðarástandi vegna loftlagsmála
Fréttir

Stend­ur ekki til að lýsa yf­ir neyð­ar­ástandi vegna loft­lags­mála

Rík­is­stjórn Ís­lands kynn­ir á næst­unni að­gerð­ir á grund­velli að­gerðaráætl­un­ar um lofts­lags­mál. Upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar seg­ir að ekki standi til að lýsa yf­ir neyð­ar­ástandi að hætti Breta, að svo stöddu. Að­aláhersl­an liggi í að­gerð­um. Með þeim ná­ist ár­ang­ur í bar­átt­unni gegn lofts­lags­breyt­ing­um.
Varaþingmaður Miðflokksins talaði um jónandi geislun: „Það er fóstrið sem ræður“
FréttirÞungunarrof

Vara­þing­mað­ur Mið­flokks­ins tal­aði um jón­andi geisl­un: „Það er fóstr­ið sem ræð­ur“

„Til að mynda með jón­andi geisl­un um borð í loft­ferð­um, þar má venju­legt fólk fá eitt milli-sívert. Geislastétt­ir, til að mynda rönt­g­en­tækn­ar mega taka 3 milli-sívert og flug­stétt­ir sex, en það er fóstr­ið sem ræð­ur.“ Þetta sagði vara­þing­mað­ur Mið­flokks­ins í um­ræð­um um þung­un­ar­rof rétt í þessu.

Mest lesið undanfarið ár