Svæði

Ísland

Greinar

Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus
Fréttir

Fékk áfall eft­ir at­vik við rútuakst­ur og er nú heim­il­is­laus

Ant­hony McCr­indle lýs­ir erf­ið­um vinnu­að­stæð­um hjá rútu­fyr­ir­tækj­um á Ís­landi. Starfs­menn séu beðn­ir um að vinna ólög­lega lengi og keyri far­þega sína eft­ir litla hvíld. Sjálf­ur end­aði hann á geð­deild eft­ir að at­vik í vinn­unni leiddi til sjálfs­morðs­hugs­ana. Í kjöl­far­ið var hann rek­inn, rakst á veggi í vel­ferð­ar­kerf­inu og býr nú í bíln­um sín­um.
Lögreglan vanrækir lögbundin jafnréttisverkefni
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­regl­an van­ræk­ir lög­bund­in jafn­réttis­verk­efni

„Þú breyt­ir ekki við­horfi í 85 pró­senta karla­menn­ingu, það er bara ekki hægt því þeir sem eru á ann­arri skoð­un, þeir bara eru und­ir,“ seg­ir Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir, lög­reglu­stjóri á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Greina má að­gerð­ar­leysi og upp­gjaf­ar­tón í jafn­rétt­is­mál­um með­al lyk­il­starfs­manna sam­kvæmt nýrri rann­sókn.

Mest lesið undanfarið ár