Svæði

Ísland

Greinar

Þorsteinn Már ætlaði að kaupa ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja með Björgólfi
ErlentSamherjaskjölin

Þor­steinn Már ætl­aði að kaupa rík­is­flug­fé­lag Græn­höfða­eyja með Björgólfi

Ís­lenska út­gerð­in Gjög­ur er stór fjár­fest­ir í rík­is­flug­fé­lagi Græn­höfða­eyja. Flug­fé­lag­ið var nær gjald­þrota þeg­ar við­skipt­in áttu sér stað. Gjöf­ul en vannýtt fiski­mið eru fyr­ir ut­an Græn­höfða­eyj­ar og vilja yf­ir­völd í land­inu fá er­lenda fjár­festa til að hefja út­gerð.
Gripið til varna fyrir Samherja
ÚttektSamherjaskjölin

Grip­ið til varna fyr­ir Sam­herja

Stjórn­end­ur Sam­herja og vil­holl­ir stjórn­mála­menn og álits­gjaf­ar hafa gagn­rýnt við­brögð al­menn­ings og stjórn­mála­manna við frétt­um af mútu­greiðsl­um. Til­raun­ir hafa ver­ið gerð­ar til að skor­ast und­an ábyrgð eða nota börn starfs­manna fyr­ir­tæk­is­ins sem hlífiskildi. „Þyk­ir mér reið­in hafa náð tök­um,“ skrif­aði bæj­ar­stjóri.

Mest lesið undanfarið ár