Flokkur

Innlent

Greinar

Læst inni í fangaklefa með ungbarn
ViðtalBarnaverndarmál

Læst inni í fanga­klefa með ung­barn

Ingi­björg Lilja Þór­munds­dótt­ir flutti dreng­ina sína til Ís­lands án sam­þykk­is fyrr­ver­andi eig­in­manns síns og barns­föð­ur, sem hafði ver­ið til rann­sókn­ar vegna meintra kyn­ferð­is­brota. Hún var hand­tek­in eft­ir að­al­með­ferð­ina í for­ræð­is­deilu í Stokk­hólmi og lýs­ir því hvernig hún út­bjó skipti­að­stöðu fyr­ir átta vikna dótt­ur sína, lok­uð í fanga­klefa í Krono­bergs­häktet, stærsta fang­elsi Sví­þjóð­ar.
Héraðsdómur segir „ómálefnaleg rök“ falla utan verndar tjáningarfrelsisákvæðis stjórnarskrárinnar
Fréttir

Hér­aðs­dóm­ur seg­ir „ómál­efna­leg rök“ falla ut­an vernd­ar tján­ing­ar­frels­isákvæð­is stjórn­ar­skrár­inn­ar

Dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur fjall­ar um það í ný­upp­kveðn­um dómi hvernig af­stæð­is­hyggja plæg­ir jarð­veg harð­stjórn­ar og kúg­un­ar og seg­ir að borg­ar­ar megi ekki „ganga svo langt í ein­stak­lings­bund­inni eða dilka­kenndri sér­hyggju að þeir slíti í sund­ur lög­in og þar með frið­inn.“
Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum
FréttirHamfarahlýnun

Rík­ið set­ur meira fjár­magn í stækk­un flug­vall­ar held­ur en í að­gerð­ir gegn lofts­lags­vand­an­um

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via mun lík­lega trappa nið­ur upp­bygg­ingaráform á Kefla­vík­ur­flug­velli í ljósi sam­drátt­ar í ferða­þjón­ustu. Engu að síð­ur er út­lit fyr­ir að miklu meira fé verði var­ið til stækk­un­ar flug­vall­ar­ins, til að standa und­ir auk­inni flug­um­ferð til og frá Ís­landi, held­ur en í lofts­lags­áætl­un stjórn­valda og fram­kvæmd henn­ar.

Mest lesið undanfarið ár