Flokkur

Innlent

Greinar

Lögreglan á Akureyri boðar blaðamenn í yfirheyrslu
Fréttir

Lög­regl­an á Ak­ur­eyri boð­ar blaða­menn í yf­ir­heyrslu

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur frá Lög­regl­unni á Ak­ur­eyri er á leið til Reykja­vík­ur til að yf­ir­heyra blaða­menn vegna um­fjöll­un­ar þeirra um að­ferð­ir svo­kall­aðr­ar „skæru­liða­deild­ar“ Sam­herja, sem rægði blaða­menn. Lög­regl­an veit­ir blaða­manni Stund­ar­inn­ar stöðu grun­aðs manns og tel­ur um­fjöll­un­ina hegn­ing­ar­laga­brot gegn frið­helgi einka­lífs­ins sem varð­ar allt að eins árs fang­elsi.
Missti allt úr höndunum eftir sýknudóm
ViðtalSpítalinn er sjúklingurinn

Missti allt úr hönd­un­um eft­ir sýknu­dóm

Ásta Krist­ín Andrés­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur er eini heil­brigð­is­starfs­mað­ur­inn á Ís­landi sem hef­ur ver­ið ákærð fyr­ir mann­dráp af gá­leysi í starfi. Lög­reglu­rann­sókn, ákær­an, sem og máls­með­ferð­in, tóku mik­ið á Ástu sem lýs­ir með­ferð máls­ins sem stríði. Þrátt fyr­ir að hafa hlot­ið sýknu í mál­inu hef­ur stríð­ið set­ið í henni, leitt hana á dimma staði þang­að til að hún „missti allt úr hönd­un­um“.
Rannsókn á um eitt þúsund heimilisofbeldismálum hætt síðustu tvö ár
Greining

Rann­sókn á um eitt þús­und heim­il­isof­beld­is­mál­um hætt síð­ustu tvö ár

Lög­regla hætti rann­sókn á rétt tæp­lega 700 af ríf­lega 1.100 heim­il­isof­beld­is­mál­um sem til­kynnt voru til lög­reglu um land allt ár­ið 2020 og fyrstu 10 mán­uði síð­asta árs hafði rann­sókn á tæp­lega 400 heim­il­isof­beld­is­mál­um ver­ið hætt. Þetta sýna gögn úr mála­skrá lög­reglu. Mik­il fjölg­un hef­ur orð­ið á til­kynn­ing­um um heim­il­isof­beldi und­an­far­in ár en lög­reglu­mönn­um ekki ver­ið fjölg­að í takt við það, seg­ir lög­regla.

Mest lesið undanfarið ár