Flokkur

Innlent

Greinar

DaddyToo: Velta fyrir sér ofbeldi eða „byltingu“ í þágu málstaðarins
FréttirBarnaverndarmál

DaddyToo: Velta fyr­ir sér of­beldi eða „bylt­ingu“ í þágu mál­stað­ar­ins

„Myndi per­sónu­lega ekki missa and­ar­drátt eða fella tár ef byssugl­að­ur ein­stak­ling­ur myndi koma við hjá barna­vernd Kópa­vogs og hreinsa þá nefnd út af borð­inu fyr­ir betri fram­tíð barna á Ís­landi,“ skrif­ar mað­ur sem kom­ið hef­ur fram sem full­trúi DaddyToo-hóps­ins í lok­uðu spjalli á Face­book. Ann­ar með­lim­ur vill „bylt­ingu gegn vald­stjórn­inni“.
Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.
Lagadósent leiðréttir þingmann
FréttirÞriðji orkupakkinn

Laga­dós­ent leið­rétt­ir þing­mann

„Ákvæði 26. gr. stjórn­ar­skrár­inn­ar fjall­ar sam­kvæmt orða­lagi sínu um heim­ild for­seta Ís­land til að hafna því að stað­festa „laga­frum­varp“ – ekki þings­álykt­un,“ skrif­ar Mar­grét Ein­ars­dótt­ir lög­fræð­ing­ur. Ólaf­ur Ís­leifs­son vitn­aði í fræði­grein eft­ir hana og hélt að 26. gr. stjórn­ar­skrár­inn­ar tæki til þings­álykt­ana.

Mest lesið undanfarið ár