Flokkur

Innlent

Greinar

„Níðingsskapur að reka Elínu“
Viðtal

„Níð­ings­skap­ur að reka El­ínu“

Sjón­varps­mað­ur­inn Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son hef­ur ver­ið 30 ár í sjón­varpi. All­ir þekkja and­lit hans. Brúna­þung­ur sagði hann drama­tísk­ar frétt­ir og skipti hik­laust yf­ir í gáska­fullt yf­ir­bragð þeg­ar sá gáll­inn var á hon­um. Hann er ein­kenni­leg blanda af ljóð­skáldi og grjót­hörð­um blaða­manni. Eft­ir ára­tug­astarf á Stöð 2 voru hann og eig­in­kona hans rek­in. Á sama tíma var hann að glíma við níst­andi sorg vegna dótt­ursmissis. Hann ákvað að ger­ast þing­mað­ur og missti þing­sæt­ið eft­ir kjör­tíma­bil­ið. Nú stýr­ir hann sinni eig­in sjón­varps­stöð, Hring­braut, á milli þess sem hann klíf­ur hæstu fjöll.

Mest lesið undanfarið ár