Flokkur

Innlent

Greinar

Heilbrigðiskerfið sjúkdómsgreint: Niðurskurður býr til meiri kostnað
Fréttir

Heil­brigðis­kerf­ið sjúk­dóms­greint: Nið­ur­skurð­ur býr til meiri kostn­að

For­stjóri Land­spít­al­ans kall­ar eft­ir þjóðar­átaki í heil­brigð­is­mál­um. Sjúkra­sjóð­ir stétt­ar­fé­lag­anna taka í sí­aukn­um mæli á sig verk­efni sem heil­brigðis­kerf­inu ber að sinna sam­kvæmt lög­um og heil­brigðis­kerf­ið býð­ur upp á of marg­ar gagns­laus­ar með­ferð­ir. Þetta er með­al þess sem fram kom á fundi um fjár­mögn­un heil­brigðis­kerf­is­ins, sem hald­inn var á veg­um ASÍ og BSRB í morg­un.

Mest lesið undanfarið ár