Flokkur

Innlent

Greinar

Öskuhaugar sögunnar og forysta Eflingar
Árni Daníel Júlíusson
Aðsent

Árni Daníel Júlíusson

Ösku­haug­ar sög­unn­ar og for­ysta Efl­ing­ar

Árni Daní­el Júlí­us­son skrif­ar um fram­boð Sól­veig­ar Önnu Jóns­dótt­ur til for­manns Efl­ing­ar. „Stór­sigr­um auð­stétt­ar­inn­ar í bar­áttu henn­ar við verka­lýðs­stétt­ina á und­an­förn­um ára­tug­um verð­ur að svara af full­um krafti og öllu afli, ann­ars er bara von á end­ur­teknu efni, hruni og þjóð­fé­lags­leg­um stór­slys­um af því tagi sem Ís­lend­ing­ar máttu þola 2008.“
Samfélagsvæðing þjónustu borgarinnar skilar sparnaði og betri þjónustu
Elín Oddný Sigurðardóttir
Aðsent

Elín Oddný Sigurðardóttir

Sam­fé­lag­svæð­ing þjón­ustu borg­ar­inn­ar skil­ar sparn­aði og betri þjón­ustu

El­ín Odd­ný Sig­urð­ar­dótt­ir, formað­ur Vel­ferð­ar­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar, seg­ir að markmið vel­ferð­ar­þjón­ustu eigi ekki að vera gróði held­ur þjón­usta við not­end­ur. „Fjár­mun­ir sem hið op­in­bera veit­ir í slíka þjón­ustu eiga all­ir að fara í þjón­ust­una sjálfa, ekki í arð­greiðsur í vasa eig­enda gróð­ar­drif­inna fyr­ir­ækja.“

Mest lesið undanfarið ár