Flokkur

Heilbrigðismál

Greinar

Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd
FréttirVísindarannsóknir á heilbrigðissviði

Frum­varp sem get­ur bjarg­að manns­líf­um dag­aði uppi í nefnd

Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is vann ekk­ert með frum­varp Odd­nýj­ar Harð­ar­dótt­ur um breyt­ing­ar á lög­um um vís­inda­rann­sókn­ir á heil­brigð­is­sviði. Odd­ný seg­ist ætla að leggja frum­varp­ið aft­ur fram en með því verð­ur starfs­mönn­um heil­brigð­is­fyr­ir­tækja gert kleift að láta fólk með lífs­hættu­lega sjúk­dóma vita af því.
Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Fréttir

Björn Zoëga kraf­inn svara um störf sín fyr­ir um­deilt sænskt heil­brigð­is­fyr­ir­tæki í Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um

Björn Zoëga, nýr for­stjóri Karol­inska-sjúkra­húss­ins í Sví­þjóð og fyrr­ver­andi for­stjóri Land­spít­al­ans, svar­ar spurn­ing­um um að­komu sína að um­deildu sænsku heil­brigð­is­fyr­ir­tæki. Fyr­ir­tæk­ið býð­ur upp á heil­brigð­is­þjón­ustu í Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um þar sem ólétt­ar kon­ur geta ver­ið fang­els­að­ar ef þær eru ógift­ar.

Mest lesið undanfarið ár