Aðili

Halla Ólöf Jónsdóttir

Greinar

Þöggunin tók á sig nýjar myndir eftir stjórnarslitin
Viðtal

Þögg­un­in tók á sig nýj­ar mynd­ir eft­ir stjórn­arslit­in

Gló­dís Tara, Nína Rún Bergs­dótt­ir, Anna Katrín Snorra­dótt­ir og Halla Ólöf Jóns­dótt­ir stóðu fyr­ir átak­inu #höf­um­hátt og léku lyk­il­hlut­verk í at­burða­rás­inni sem end­aði með því að stjórn­ar­sam­starfi Bjartr­ar fram­tíð­ar, Við­reisn­ar og Sjálf­stæð­is­flokks­ins var slit­ið. Stund­in ræddi við þær um fram­göngu ráða­manna, eftir­köst stjórn­arslit­anna, við­brögð Al­þing­is við bar­áttu þeirra og til­raun­ir stjórn­valda til að breiða yf­ir óþægi­leg­an raun­veru­leika. 
Atburðarásin sem felldi ríkisstjórnina
Listi

At­burða­rás­in sem felldi rík­is­stjórn­ina

Rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar er sprung­in rúm­lega átta mán­að­um eft­ir að hún var mynd­uð. Al­var­leg­ur trún­að­ar­brest­ur milli Bjartr­ar fram­tíð­ar og Bjarna var ástæða þess að stjórn flokks­ins ákvað seint í gær­kvöldi að slíta stjórn­ar­sam­starf­inu. Að­drag­andi falls rík­is­stjórn­ar Bjarna, þeirra skamm­líf­ustu sem set­ið hef­ur við stjórn á Ís­landi í lýð­veld­is­sög­unni, má rekja til um­ræðu um veit­ingu upp­reist æru og upp­lýs­inga sem fram...
„Mér fannst lítið gert úr minni upplifun“
ViðtalKynferðisbrot

„Mér fannst lít­ið gert úr minni upp­lif­un“

Halla Ólöf Jóns­dótt­ir kærði Ró­bert Árna Hreið­ars­son fyr­ir kyn­ferð­is­brot ár­ið 2007, en þrátt fyr­ir að hafa ver­ið dæmd­ur var hon­um ekki gerð refs­ing. Ró­bert Árni beitti blekk­ing­um í gegn­um „Irc­ið“ og sam­skipta­for­rit­ið MSN til þess að ávinna sér traust Höllu þeg­ar hún var á tán­ings­aldri, fékk hana til þess að eiga í kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við sig í gegn­um net­ið og síma og braut síð­an gegn henni á tjald­svæði á Ak­ur­eyri þeg­ar hún var sautján ára göm­ul.

Mest lesið undanfarið ár