Á dögunum kom forysta SA sér huggulega fyrir í betri stofunni með kaffibolla. Hún vildi eiga samtal við verkalýðshreyfinguna um staðreyndir. Það spillti þó fyrir samtalinu að verkalýðshreyfingin má helst ekki opna munninn því það sem hún segir er svo óviðeigandi.
Fréttir
Sólveig Anna segir fyrrum forseta ASÍ hafa rekið láglaunastefnu: „Thanks for nothing, Gylfi“
Gylfi Arnbjörnsson, fyrrverandi forseti ASÍ, er gagnrýninn á núverandi forystu verkalýðshreyfingarinnar. Hann vill að stjórnvöld lækki tryggingagjald til að koma til móts við atvinnurekendur. Formaður Eflingar telur hann ekki hafa stutt verkakonur í sinni forsetatíð.
FréttirKjarabaráttan
Yfirgáfu ASÍ eftir að þeir voru krafðir um ársreikninga
Sjómannafélag Íslands sagði sig úr heildarsamtökum launafólks eftir að ASÍ gerði þá kröfu á aðildarfélög sín að þau skiluðu af sér löggildum ársreikningum. Félagsmenn kvarta undan ólýðræðislegum vinnubrögðum stjórnar og vilja betri yfirsýn yfir fjármál félagsins. Saga þess er samofin sögu formannsins, Jónasar Garðarssonar.
Pistill
Benedikt Sigurðarson
Veiking velferðarríkisins
Benedikt Sigurðarson fer ófögrum orðum um arfleifð Gylfa Arnbjörnssonar, fráfarandi forseta ASÍ og segir framtíðarkynslóðir verðskulda nýja forystu sem markar nýja slóð.
Fréttir
Gylfi Arnbjörnsson: Stjórnvöld hafa hirt lungann af ávinningi kjarasamninga
Í setningarræðu sinni á þingi ASÍ útlistaði Gylfi Arnbjörnsson, fráfarandi formaður, árangurinn frá hruni og hvatti sambandið til að halda áfram á sömu braut.
ÚttektVerkalýðsmál
Fjórmenningarnir vilja nýja forystu ASÍ og harðari stefnu
Forystumenn fjögurra verkalýðsfélaga vilja skipta út forystu ASÍ á sambandsþingi í haust og setja fram miklar kröfur þegar kjarasamningar losna um áramótin. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, varar við því að snúa aftur til þess tíma þegar verðbólgan gleypti miklar launahækkanir.
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir stjórnvöld hafi rænt launafólk ávinningi kjarasamninga og vill að settur verði á 65 prósent hátekjuskattur. Hann gagnrýnir forsvarsfólk verkalýðsfélaga fyrir að ala á óeiningu innan Alþýðusambandsins og segir Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, fara fram með persónuníð í sinn garð.
Fréttir
Gylfi vill leggja 65 prósent skatt á „sjálftökuliðið“
Forseti ASÍ segir stjórnvöld verða að bregðast við aukinni misskiptingu
Viðtal
Boðar byltingar gegn „risaeðlunni“
Ragnar Þór Ingólfsson lækkaði laun sín og boðar frekari byltingar í verkalýðshreyfingunni.
Fréttir
Laun forseta ASÍ hækkað langt umfram almenning
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, er með rúmar 1,5 milljónir króna í mánaðarlaun. Laun forseta ASÍ eru nú 148,6 prósent hærri en algengustu meðallaun í landinu og hafa hækkað langt umfram meðallaun frá aldamótum. „Ég er auðvitað bara sáttur við mín launakjör,“ segir Gylfi.
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, brást illa við tillögu Gylfa Arnbjörnssonar um sameiningu afls aðildarfélaga og félagsmanna Alþýðusambandsins.
Mest lesið undanfarið ár
1
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.