Aðili

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Greinar

Kynhlutlaus baðherbergi ekki á dagskrá félagsmálaráðuneytisins
Fréttir

Kyn­hlut­laus bað­her­bergi ekki á dag­skrá fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins

Eng­in vinna er haf­in við að mæta kröf­um laga um kyn­rænt sjálfræði hvað varð­ar kyn­hlut­laus bað­her­bergi á vinnu­stöð­um. Vinnu­eft­ir­lit­ið tel­ur skipt­ar skoð­an­ir um mál­ið á vinnu­stöð­um. Andrés Ingi Jóns­son þing­mað­ur seg­ir ólíð­andi að ekki sé unn­ið í sam­ræmi við lög í fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu.
Umhverfisráðherra gerði milljónasamning við McKinsey: Áhugi innlendra aðila ekki kannaður
Fréttir

Um­hverf­is­ráð­herra gerði millj­óna­samn­ing við McKins­ey: Áhugi inn­lendra að­ila ekki kann­að­ur

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra samdi beint við Kaup­manna­hafn­ar­skrif­stofu McKins­ey um rýni á að­gerðaráætl­un í um­hverf­is­mál­um. Upp­hæð­in, 15,5 millj­ón­ir króna, er akkúrat und­ir við­mið­un­ar­mörk­um um út­boð. Ís­lensk­ur um­hverf­is­fræð­ing­ur hefði vilj­að vinna verk­efn­ið hér á landi.
Áhrif loftslagsáætlunar háð mikilli óvissu
GreiningHamfarahlýnun

Áhrif lofts­lags­áætl­un­ar háð mik­illi óvissu

Eng­in rík­is­stjórn hef­ur sett sér jafn há­leit markmið í lofts­lags­mál­um og rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. En mark­mið­in eru fjar­læg og helsta stefnuplagg­ið, Að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um 2018–2030, hef­ur sætt harðri gagn­rýni um­hverf­is­vernd­ar­sam­taka sem segja stefnumið­in óljós og ill­mæl­an­leg. Af 34 boð­uð­um að­gerð­um eru 28 of óskýr­ar og lítt út­færð­ar til að unnt sé að fram­reikna vænt­an­leg­an ávinn­ing í formi sam­drátt­ar í los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda.
Umhverfisráðherra skipti um skoðun: Fannst inngrip í úrskurðarnefndir fráleit hugmynd árið 2016
FréttirLaxeldi

Um­hverf­is­ráð­herra skipti um skoð­un: Fannst inn­grip í úr­skurð­ar­nefnd­ir frá­leit hug­mynd ár­ið 2016

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra sagði ár­ið 2016 að rík­is­stjórn­inni væri óheim­ilt sam­kvæmt al­þjóða­samn­ing­um að hafa áhrif á úr­skurð­ar­nefnd­ir. Lög um lax­eldi voru sam­þykkt á Al­þingi í gær­kvöldi. Fyrr­ver­andi um­hverf­is­ráð­herra gagn­rýn­ir Vinstri græn fyr­ir hræsni.

Mest lesið undanfarið ár