Aðili

GSSG Holding S.A.

Greinar

Gunnlaugur hefði þurft að greiða 127 milljónir í skatt af Tortólafélaginu eftir lagabreytinguna
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Gunn­laug­ur hefði þurft að greiða 127 millj­ón­ir í skatt af Tor­tóla­fé­lag­inu eft­ir laga­breyt­ing­una

Gunn­laug­ur Sig­munds­son hefði þurft að greiða tekju­skatt af arð­greiðslu út úr fé­lagi sem hann átti í Lúx­em­borg ef hann hefði greitt arð­inn út eft­ir ár­ið 2010. Þeir Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son gerðu báð­ir ráð­staf­an­ir í af­l­ands­fé­lög­um sín­um fyr­ir lag­breyt­ing­una þann 1. janú­ar 2010. Tekju­skatt­ur­inn af arð­greiðsl­unni hefði num­ið að minnsta kosti 127 millj­ón­um eft­ir 1. janú­ar 2010 en fyr­ir það hefði lög­bund­in greiðsla skatts af arð­in­um átt að vera um 35 millj­ón­ir króna.
Félag Gunnlaugs fjármagnað með rúmlega 250 milljónum frá Tortólu
FréttirWintris-málið

Fé­lag Gunn­laugs fjár­magn­að með rúm­lega 250 millj­ón­um frá Tor­tólu

Gunn­laug­ur Sig­munds­son varð fram­kvæmda­stjóri fé­lags í Lúx­em­borg eft­ir að það hafði ver­ið fjár­magn­að í gegn­um skatta­skjól­ið Tor­tólu. Fjöl­skyldu­auð­ur Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar for­sæt­is­ráð­herra teng­ist því líka skatta­skjól­inu Tor­tólu eins og fé­lag­ið Wintris þar sem eig­in­kona hans, Anna Sig­ur­laug Páls­dótt­ir, seg­ist geyma fyr­ir­fram­greidd­an arf sinn.

Mest lesið undanfarið ár