Flokkur

Fjölmiðlar

Greinar

Refsað fyrir sannleikann
Viðtal

Refs­að fyr­ir sann­leik­ann

Síð­ast­lið­ið haust sett­ist Krist­inn Hrafns­son í rit­stjóra­stól Wiki­Leaks, eft­ir að hafa helg­að sam­tök­un­um stærst­an hluta síð­ustu tíu ára. Krist­inn ræddi við Stund­ina um Wiki­leaks-æv­in­týr­ið, and­vara­leysi blaða­manna og al­menn­ings gagn­vart hættu sem að þeim steðj­ar og sökn­uð­inn gagn­vart feg­ursta stað á jarð­ríki, Snæfjalla­strönd, þar sem hann dreym­ir um að verja meiri tíma þeg­ar fram líða stund­ir.

Mest lesið undanfarið ár