Flokkur

Fjölmiðlar

Greinar

Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum
Greining

Gagn­rýni á inn­rás Tyrkja jafn­gild­ir hryðju­verk­um

Banda­lags­ríki Ís­lend­inga í Nató hót­ar að láta 3,6 millj­ón­ir hæl­is­leit­enda „flæða“ yf­ir Evr­ópu ef árás Tyrkja á Sýr­land verð­ur skil­greind sem inn­rás. Stjórn­ar­her Sýr­lands, studd­ur af Ír­ön­um og Rúss­um, stefn­ir í átt að tyrk­nesk­um her­sveit­um. Gagn­rýni á inn­rás­ina hef­ur ver­ið gerð refsi­verð og tyrk­neska lands­lið­ið í knatt­spyrnu tek­ur af­stöðu með inn­rás­inni.

Mest lesið undanfarið ár