Fréttamál

Fjármálahrunið

Greinar

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím
FréttirFjármálahrunið

Jón Ás­geir var á „djöfla­mergn­um“ og reyndi að fá Sam­herja inn í Stím

Tölvu­póst­ur frá Sam­herja, sem send­ur var fyr­ir hönd Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, til Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar sýn­ir hvernig það var Jón Ás­geir sem reyndi að setja sam­an fjár­festa­hóp­inn í Stím. Lár­us Weld­ing var dæmd­ur í fimm ára fang­elsi í mál­inu en Jón Ás­geir sagði fyr­ir dómi að hann hefði ekk­ert kom­ið að við­skipt­un­um.
Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“
Fréttir

Braut gegn stjórn­ar­skrá af stór­felldu gá­leysi en seg­ist hafa „unn­ið Lands­dóms­mál­ið efn­is­lega“

Dreg­in var upp vill­andi mynd af Lands­dóms­mál­inu og nið­ur­stöð­um þess í við­tali Kast­ljóss við Geir H. Haar­de. Frétta­mað­ur sagði Geir hafa ver­ið dæmd­an fyr­ir að halda ekki fund­ar­gerð­ir og Geir sagð­ist hafa unn­ið Lands­dóms­mál­ið efn­is­lega. Hvor­ugt kem­ur heim og sam­an við nið­ur­stöðu Lands­dóms.

Mest lesið undanfarið ár