Aðili

Fiskistofa

Greinar

Fjöldi brottkastsmála margfaldaðist eftir að Fiskistofa fór að nota dróna
Skýring

Fjöldi brott­kasts­mála marg­fald­að­ist eft­ir að Fiski­stofa fór að nota dróna

Veiði­eft­ir­lits­menn hjá Fiski­stofu hafa á und­an­förn­um ára­tug oft­ast skráð um eða inn­an við tíu mál sem varða brott­kast afla á ári hverju. Í upp­hafi þessa árs var byrj­að að not­ast við dróna í eft­ir­liti og von­að­ist Fiski­stofa eft­ir því að sjá úr lofti góða um­gengni við sjáv­ar­auð­lind­ina. Þann 25. nóv­em­ber voru mál­in þar sem ætl­að var að afla bæði stórra og smárra skipa hefði ver­ið kast­að í sjó­inn þó orð­in að minnsta kosti 120 tals­ins. Alls fjög­ur mál varða brott­kast af skip­um af stærstu gerð, sem veiða með botn­vörpu.
Fiskistofa semur án útboðs við fyrirtæki tengt fjármálastjóra ríkisstofnunarinnar
Fréttir

Fiski­stofa sem­ur án út­boðs við fyr­ir­tæki tengt fjár­mála­stjóra rík­is­stofn­un­ar­inn­ar

Rík­is­stofn­un­in Fiski­stofa út­vistaði tölvu­vinnslu hjá stofn­un­inni til einka­fyr­ir­tæk­is á Ak­ur­eyri sem heit­ir Þekk­ing Trist­an í ný­af­stöðn­um skipu­lags­sbreyt­ing­um. Fjár­mála- og mannauðs­stjóri Fiski­stofu, Hild­ur Ösp Gylfa­dótt­ir, er vara­formað­ur stjórn­ar KEA sem er ann­ar hlut­hafi tölvu­fyr­ir­tæk­is­ins. Hún seg­ist hafa sagt sig frá að­komu að mál­inu vegna hags­muna­tengsl­anna.

Mest lesið undanfarið ár