Flokkur

Erlent

Greinar

Aukið mannfall, minni yfirburðir
Greining

Auk­ið mann­fall, minni yf­ir­burð­ir

Banda­ríkja­her þarf á næstu ár­um að byrja að sætta sig við mann­fall á borð við það sem tíðk­að­ist í seinni heims­styrj­öld­inni. Þetta kem­ur fram í nýrri skýrslu frá Pentagon sem mál­ar svarta mynd af þeim átök­um sem kunna að brjót­ast út á milli stór­velda 21. ald­ar­inn­ar. Kín­verj­ar fylgja Banda­ríkja­mönn­um fast á eft­ir og eru með 30 ára áætl­un um að ná hern­að­ar­leg­um yf­ir­burð­um á heimsvísu.
Djúpríkið: Samsæri eða öryggisventill?
Greining

Djúprík­ið: Sam­særi eða ör­ygg­is­ventill?

Hug­tak­ið djúpríki hef­ur skot­ið upp koll­in­um í ís­lenskri stjórn­má­laum­ræðu síð­ustu miss­eri. Marg­ar sam­særis­kenn­ing­ar ganga út á að kenna djúprík­inu um allt milli him­ins og jarð­ar en hug­tak­ið er af­ar teygj­an­legt og á sér sögu sem fæst­ir þekkja. Banda­rísk­ur stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir skilj­an­legt að kjörn­ir full­trú­ar ótt­ist emb­ætt­is­manna­kerf­ið en það sé af hinu góða.
Þeirri þjóð er vorkunn
Greining

Þeirri þjóð er vorkunn

Líb­anska þjóð­in stend­ur á kross­göt­um en á litla von um að bjart­ari fram­tíð sé á næsta leiti að mati frétta­skýrenda. Hörm­ung­arn­ar í Beirút á dög­un­um und­ir­strika getu­leysi yf­ir­valda, sem hafa af veik­um mætti reynt að halda þjóð­inni sam­an eft­ir að borg­ara­styrj­öld­inni lauk. Mót­mæl­end­ur tak­ast nu á við óeirð­ar­lög­reglu í höf­uð­borg­inni eft­ir spreng­ing­una og krefjast rót­tækra breyt­inga á stjórn­kerf­inu.
Huawei, „Kínaveiran“ og gula ógnin
Úttekt

Huawei, „Kína­veir­an“ og gula ógn­in

Banda­rísk­ir fjöl­miðl­ar á borð við New York Times tala um að nýtt kalt stríð sé haf­ið, í þetta sinn á milli Banda­ríkj­anna og Kína. Í því stríði sé bar­ist með há­tækni, í net­heim­um og með áróðri og við­skipta­höft­um. Eft­ir að hafa snú­ið baki sínu við al­þjóða­sam­fé­lag­inu í fjög­ur ár seg­ist Trump Banda­ríkja­for­seti nú reiðu­bú­inn að leiða Vest­ur­lönd í bar­átt­unni gegn heims­yf­ir­ráð­um Kín­verja en efa­semd­ir eru um að hann hafi til þess burði.
„Hold the press!“
Úttekt

„Hold the press!“

Blaða­menn sem fylgj­ast með mót­mæl­um í Banda­ríkj­un­um hafa orð­ið fyr­ir hörð­um árás­um lög­reglu. Meira en sex­tíu hafa ver­ið hand­tekn­ir við störf sín og tug­ir feng­ið að finna fyr­ir gúmmí­kúl­um, tára­gasi og kylf­um þar sem þeir reyna að flytja frétt­ir af vett­vangi mót­mæl­anna. For­seti lands­ins er í stríði við fjöl­miðla, sem hann sak­ar um að grafa und­an sér, en tvö ár eru síð­an Banda­rík­in komust fyrst á lista yf­ir hættu­leg­ustu ríki heims fyr­ir blaða­menn.

Mest lesið undanfarið ár