Flokkur

Efnahagur

Greinar

Gildi lét bóka „verulegar athugasemdir“ við sérstakan kaupauka til stjórnenda Símans
Viðskipti

Gildi lét bóka „veru­leg­ar at­huga­semd­ir“ við sér­stak­an kaupauka til stjórn­enda Sím­ans

Æðstu stjórn­end­ur Sím­ans fengu sex mán­aða kaupauka til við­bót­ar við há­marks­kaupauka í fyrra fyr­ir að selja Mílu. Alls fékk hóp­ur­inn, sem tel­ur sex manns, 114 millj­ón­ir króna í kaupauka á síð­asta ári. Gildi tel­ur að um­fang launa­kjara stjórn­end­anna sé með þeim hætti að ekk­ert til­efni hafi ver­ið til svo um­fangs­mik­illa greiðslna.
Segir launakjör forstjóra „úr takti við það sem eðlilegt getur talist í íslensku samfélagi“
Viðskipti

Seg­ir launa­kjör for­stjóra „úr takti við það sem eðli­legt get­ur tal­ist í ís­lensku sam­fé­lagi“

Fram­kvæmda­stjóri Gild­is seg­ir líf­eyr­is­sjóð­inn oft­ast vera eina fjár­fest­inn á mark­aði sem mót­mæl­ir starfs­kjara­stefn­um skráðra fyr­ir­tækja. Reynsl­an hagi sýnt að sí­fellt sé ver­ið að bæta við kaupauk­um í ýmsu formi til stjórn­enda án þess að það komi nið­ur á há­um föst­um laun­um.
Segir Elon Musk hafa hlegið að sér og spyr hvort hann muni ekki borga samkvæmt samningi
Skýring

Seg­ir Elon Musk hafa hleg­ið að sér og spyr hvort hann muni ekki borga sam­kvæmt samn­ingi

Har­ald­ur Þor­leifs­son seldi fyr­ir­tæk­ið sitt til Twitter fyr­ir rúm­um tveim­ur ár­um. Hann fór fram á að fá greitt sem launa­tekj­ur og greiða af þeim skatta á Ís­landi. Fyr­ir vik­ið var hann næst launa­hæsti Ís­lend­ing­ur­inn í fyrra. Hon­um hef­ur nú ver­ið sagt upp hjá Twitter og velt­ir fyr­ir sér hvort Elon Musk, einn rík­asti mað­ur í heimi, muni reyna að kom­ast und­an því að borga hon­um það sem eft­ir stend­ur af samn­ingi hans.
Töpuðu 70 milljörðum en borguðu forstjóranum 300 milljónir í laun og starfslokakostnað
Greining

Töp­uðu 70 millj­örð­um en borg­uðu for­stjór­an­um 300 millj­ón­ir í laun og starfs­loka­kostn­að

Al­votech tap­aði næst­um 70 millj­örð­um króna í fyrra og átti laust fé upp á 9,5 millj­arða króna um síð­ustu ára­mót. Ís­lensk­ir fjár­fest­ar, með­al ann­ars líf­eyr­is­sjóð­ir, keyptu í fé­lag­inu fyrr á þessu ári. Stjórn­un­ar­kostn­að­ur Al­votech á ár­inu 2022 var 25,3 millj­arð­ar króna í fyrra en tekj­ur fé­lags­ins voru 11,5 millj­arð­ar króna. Þær dugðu því fyr­ir tæp­lega helm­ingn­um af stjórn­un­ar­kostn­að­in­um. Ró­bert Wessman fékk 100 millj­ón­ir króna í laun sem stjórn­ar­formað­ur.
Vextir aldrei verið hærri, greiðslubyrði hefur stökkbreyst og staða heimila versnar hratt
Greining

Vext­ir aldrei ver­ið hærri, greiðslu­byrði hef­ur stökk­breyst og staða heim­ila versn­ar hratt

All­ir helstu lán­veit­end­ur hafa hækk­að óver­tryggða vexti sína í kjöl­far nýj­ustu stýri­vaxt­ar­hækk­un Seðla­banka Ís­lands. Greiðslu­byrði slíkra lána hef­ur hækk­að um 42 pró­sent frá því í maí í fyrra. Á sama tíma hef­ur hlut­fall þeirra heim­ila sem ná ekki end­um sam­an far­ið úr tíu í 18 pró­sent.
„Hagsmunir sjávarútvegs ráða sennilega mestu um það hagsmunamat að best sé að forðast fulla aðild“
Fréttir

„Hags­mun­ir sjáv­ar­út­vegs ráða senni­lega mestu um það hags­muna­mat að best sé að forð­ast fulla að­ild“

Á Ís­landi eru þrjár þjóð­ir. Ein lif­ir í krónu­hag­kerf­inu. Önn­ur eru fyr­ir­tæki á al­þjóða­mark­aði sem nota krón­una tak­mark­að og sú þriðja rek­ur dótt­ur­fé­lög á Ís­landi. Við þenn­an hóp má bæta stór­eigna­fólki sem geym­ir stór­an hluta eigna sinna í er­lend­um gjald­miðl­um. Vaxta­breyt­ing­ar koma að­eins við fyrsta hóp­inn. Þetta seg­ir Gylfi Zoega í nýrri grein og velt­ir fyr­ir sér hvort ekki sé betra fyr­ir Ís­land að ganga alla leið í Evr­ópu­sam­band­ið.

Mest lesið undanfarið ár