Flokkur

Dómsmál

Greinar

Björgólfur segir að Namibíumálið muni fá skjótan endi eins og Seðlabankamálið
FréttirSamherjaskjölin

Björgólf­ur seg­ir að Namib­íu­mál­ið muni fá skjót­an endi eins og Seðla­banka­mál­ið

Sam­herji held­ur áfram að gagn­rýna fjöl­miðla sem fjall­að hafa um Namib­íu­mál­ið. Björgólf­ur Jó­hanns­son ýj­ar að því að sam­særi eigi sér stað gegn Sam­herja sem snú­ist um að valda fé­lag­inu skaða. For­stjór­inn seg­ir að lykt­ir máls­ins verði líkega þau sömu og í Seðla­banka­mál­inu þrátt fyr­ir að sex ein­stak­ling­ar hafi nú þeg­ar ver­ið ákærð­ir í Namib­íu.
„Engu leyti gerð grein fyrir því“ hvers vegna Guðmundur Spartakus væri „ónefndi Íslendingurinn“
Fréttir

„Engu leyti gerð grein fyr­ir því“ hvers vegna Guð­mund­ur Spar­tak­us væri „ónefndi Ís­lend­ing­ur­inn“

Guð­mund­ur Spar­tak­us Óm­ars­son vildi fá greidd­ar tíu millj­ón­ir króna frá blaða­manni vegna um­fjöll­un­ar um hvarf Frið­riks Kristjáns­son­ar, en þarf hins veg­ar að greiða 2,6 millj­ón­ir króna í máls­kostn­að eft­ir að hafa tap­að mál­inu í Hæsta­rétti. Áð­ur hafði Rík­is­út­varp­ið ákveð­ið að greiða hon­um 2,5 millj­ón­ir króna.
Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Gjald­þrota verk­taka­fyr­ir­tæki vann meið­yrða­mál gegn sér­fræð­ingi ASÍ

Menn í vinnu fóru í mál við sér­fræð­ing ASÍ í vinnu­staða­eft­ir­liti vegna um­mæla sem hún lét falla í frétt­um Stöðv­ar 2. Tvenn um­mæli voru dæmd dauð og ómerk, en um­mæli um nauð­ung­ar­vinnu og þræla­hald fyr­ir­tæk­is­ins voru tal­in í lagi. Drífa Snæ­dal, for­seti ASÍ, ber fullt traust til starfs­manna vinnu­staða­eft­ir­lits sam­bands­ins.
Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Fékk leið­sögn Jóns Stein­ars við BA-rit­gerð með málsvörn Jóns Stein­ars

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari, var leið­bein­andi, helsta heim­ild og við­fangs­efni BA-rit­gerð­ar í lög­fræði við Há­skól­ann í Reykja­vík. Höf­und­ur­inn, vara­formað­ur Sam­bands ungra sjálf­stæð­is­manna, ver skip­an Jóns Stein­ars og seg­ir hæfn­ismat sem sýndi aðra hæf­ari „nán­ast ómark­tækt“.

Mest lesið undanfarið ár