Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Selur bankann sem fjölskyldan átti
Úttekt

Sel­ur bank­ann sem fjöl­skyld­an átti

Bjarni Bene­dikts­son upp­lýsti ekki um að­komu sína að fjár­fest­ing­um Eng­ey­inga á með­an hann sat á þingi í að­drag­anda hruns. Fjöl­skylda hans átti ráð­andi hlut í Ís­lands­banka sem lán­aði fé­lög­um þeirra tugi millj­arða króna og einnig Bjarna per­sónu­lega. Nú mæl­ir hann fyr­ir sölu rík­is­ins á hlut í bank­an­um. For­sag­an skað­ar traust, að mati sam­taka gegn spill­ingu.
Bjarni Benediktsson: Þjóðareign auðlinda „sósíalísk hugmyndafræði“
Fréttir

Bjarni Bene­dikts­son: Þjóð­ar­eign auð­linda „sósíal­ísk hug­mynda­fræði“

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ist gera „risa­stóra mála­miðl­un“ í stuðn­ingi sín­um við hug­tak­ið þjóð­ar­eign auð­linda í stjórn­ar­skrár­frum­varpi Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Slíkt hafi helst þekkst í Sov­ét­ríkj­un­um og hafi „ná­kvæm­lega enga þýð­ingu haft“. Hann seg­ir þing­ið ekki bund­ið af þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um stjórn­ar­skrána.
Óþekki embættismaðurinn er eina pólitíska fórnarlamb fyrstu Covid-jólanna
Fréttir

Óþekki emb­ætt­is­mað­ur­inn er eina póli­tíska fórn­ar­lamb fyrstu Covid-jól­anna

Ein­ir sex stjórn­mála- og emb­ætt­is­menn á Ís­landi og í Sví­þjóð voru gagn­rýnd­ir fyr­ir hátt­erni sitt og brot á regl­um og til­mæl­um vegna Covid-19 yf­ir jól­in. Ein­ung­is einn þeirra, emb­ætt­is­mað­ur­inn Dan Eli­as­son, end­aði á því að segja af sér og létti þar með þrýst­ingn­um af ráð­herr­um í sænsku rík­is­stjórn­inni sem höfðu brot­ið gegn sótt­varn­ar­til­mæl­um.
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt

Saga Lands­rétt­ar­máls­ins: Hver ber ábyrgð?

Yf­ir­deild MDE átel­ur Sig­ríði And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, fyr­ir þátt henn­ar í Lands­rétt­ar­mál­inu. Hæstirétt­ur og Al­þingi, þá und­ir meiri­hluta Sjálf­stæð­is­flokks, Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar, fá einnig gagn­rýni. Yf­ir­deild­in seg­ir gjörð­ir Sig­ríð­ar vekja rétt­mæt­ar áhyggj­ur af póli­tískri skip­un dóm­ara.

Mest lesið undanfarið ár